Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.02.2001, Blaðsíða 53

Sveitarstjórnarmál - 01.02.2001, Blaðsíða 53
TÆKNIMÁL Veöurspa fyrir 12 6' 0- 4' 00 06 12 16 24 tvindhraði: km/hr hiti: gráður Celsius I úrkoma: 1 mm Islenska £□ <í> Join our íffiliate HEISEjDIS mi6 16:00’ O Grænlandjsund Irland Skottond Færeyiar Lappland Noregur/Svíþióö Wednesday November 15, 2000 18:00 GMT Spáin sýnir vindhraða með mislitum svaeðum og táknar hver litur tiltekið hraðabil vindsins. Vindhraðinn er sýndur fyrir neðan kvarðann í kílómetrum á klukkustund (0 .. 117). Smelltu innan hringsins til að sjá veðurrit fyrir viðkomandi stað. Tölurnar í hringunum eru hitastig í gráðum á Celsius. Grafíska myndin. Myndin eða veðurritið sýnir 72 klukkustunda veðurspá frá fimmtudegi til laug- ardags. Efst er sýnt misgrátt skýjaþykknið, neðst blá úrkoma og á milli vindur með grænum þræði og hitastig með rauðum þræði. þekkingar sem miklar vænt- ingar eru bundnar við. Við höfum verið spurðir oftar en einu sinni, til hvers að vera að smiða kerfi fyrir veðurspár þegar hið opinbera rekur þessa þjónustu „frítt“ fyrir þegnana. Það er í raun ekkert at- hugavert við það þótt spurt sé þannig og svarið gæti ver- ið eitthvað á þessum nótum: Verkefnið er afar áhugavert, flækjustigið er hæfilega mik- ið til þess að það storki keppnisskapinu og niðurstað- an er, að okkar mati, ná- kvæmari og skýrari veður- spár á nýjum upplýsinga- miðli, Internetinu sem opið er öllum. Af hverju nákvæmari? Nákvæmnin byggir í grunninn á notkun (eðlis- fræðilegs) reiknilikans, svo- kallaðs NCEP-eta líkans, sem stillt hefur verið inn á 1/3° möskva, þ.e. 20 sjómílur eða um 32 km, á hveija hlið og 24 lög (layers). Myndræna framsetningin er í formi landakorta sem sýna svæði eins og Evrópu eða land, eins og Island og veðurfarið á ákveðnum völd- um tímapunkti á skýrum skjámyndum. Til hliðar við kortin vinstra megin á skjánum er grafísk framsetning á öllum spám til allt að 72 klukkustunda fram í tímann. Á grafísku myndinni er sýnt skýjafar, útbreiðsla og þéttleiki efst á myndinni og í gráum lit, úrkoma með út- breiðslu og magni neðst, hitastig með rauðum þræði og vindhraða með grænum þræði mitt á milli. Þessari framsetningu fylgir engin mannsrödd né lát- bragðsleikur, þannig að skýringamar á því sem birtist á skjánum verður sá að túlka sem skoðar hvetju sinni. Eins og er nær spákerfið yfir Island og N-Atlantshafið, lengst til norðurs að Svalbarða, til vest- urs að Nýfundnalandi, í austur yfir Pólland, Tékkland, Ungverjaland, Júgóslavíu og alla leið til Norður-Affíku í suðri. í vinnslu eru þessa stundina spár yfir N-Ameríku og Kanada. Smáleiöbeining fyrír óvana ítarlegir valmöguleikar á skjámyndum „theyr internet weather", sem er skrásett vörumerki spákerfisins, eru sem hér segir og taka þarf tillit til þess að það sem er gult í Intemet Explorer vafranum er litlaust í Netscape: 1. Tungumál, borði neðst til vinstri. AIls er val um 39 tungumál. 2. Land eða landsvæði, næstysti borðinn, efst hægra megin og nánara val um staðsetningu innan landsins eða svæðisins kemur ffam í bláu línunni fyrir neðan. 3. Spával, hvaða spá á að velja: Myndhnappamir eða íkonin ásamt gula borðanum fyrir miðjunni, skýja- þykkni, vindur, hiti og úrkoma. 4. Tvær leiðir em til þess að velja staðsetningu fyrir grafísku myndframsetninguna, annað hvort með borð- anum efst til vinstri eða á hringjunum og hitastigstöl- um kortanna sem eru yfir helstu borgum í hverju landi. 5. Að endingu má benda á að hægt er að velja á grafísku myndunum þrem og innan 72 klukkustundanna spá- tíma sex tíma hreyfimynd sem eins og áður sagði kemur fram í tvívídd. Spáin ætti núna að vera stillt að ósk viðkomandi og myndffamsetningin vinstra megin við kortið lýsir í smá- atriðum þróun veðurfarsins á fýrirfram völdu svæði eða stað og þar er ennffemur hægt að velja hvaða tímasetn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.