Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.2001, Blaðsíða 29

Sveitarstjórnarmál - 01.08.2001, Blaðsíða 29
Félagsmál 251 Á myndinni eru, talið frá vinstri, Sigríður Stefánsdóttir, sviðsstjóri þjónustusviðs Akureyrarbæjar, og Anna Guðrún Björnsdóttir, bæjarritari í Mosfellsbæ, fulltrúar sambandsins í stjórn reynslusveitarfélagaverkefnisins, og félagsmálastjórarnir Ólöf Thorarensen í sveitarfélaginu Árborg og Unnur Ingólfsdóttir í Mosfellsbæ. Unnar Stefánsson tók myndirnar sem fylgja greininni. í heild: leikskóli, grunnskóli, gæsla eftir skóla, húsnæðismál, umgengi barna við föður, fjármál, náms- og/eða atvinnumöguleikar móður o.s.frv. í frumvarpinu, sem lá fyrir Alþingi sl. vetur, er lagt til að stofnuð verði samstarfsnefnd málefna fatlaðra. Samsetning nefndarinnar sýnir vel hve umfangsmikil félagsþjónusta við fatlaða er og hve miklu skiptir að heildarsýn liggi fýrir um hana. Nefndinni er ætlað að vaka yfir hvernig til tekst með yfirfærslu málefna fatlaðra til sveitarfélag- anna. Hún á að fylgjast með því að þjónusta við fatlaða sé veitt samkvæmt viðhlítandi lögum og samfellt á sviði félags-, heilbrigðis- og mennta- mála. Ef yfirfærslan tekst vel má gera ráð fyrir að þetta sjónarmið heildarsýnar sem hér birtist gagnvart fötluðum yfirfærist á alla almenna félags- þjónustu. Aukin þverfagleg vinnubrögð Ekki er hægt að fjalla um samþættingu án þess að fjalla samhliða um þverfagleg vinnubrögð. Við samþættinguna koma saman faghópar, sem búa yfir ólíkri þekkingu og reynslu og hafa mismun- andi samskipti við önnur svið velferðarkerfisins. Helstu faghópamir sem hér um ræðir em félags- ráðgjafar, þroskaþjálfar, sálfræðingar og iðjuþjálf- ar. Ýmsir aðrir sérfræðingar koma einnig við sögu, ekki síst á sviði málefna fatlaðra. Til að þverfagleg vinna beri árangur verða hinir ólíku faghópar að hafa skilning og þekkingu á verkefnum samstarfs- félaganna. Þetta er frekar hægt að treysta þegar vinnuveitandinn er einn og hinn sami. Stjómsýsluleg sjónannió Heildarsýn á félagsleg málefni innan sveitarfélags Við samþættinguna aukast möguleikar á að sveitarstjórn hafi betri heildarsýn á félagsleg mál- efni innan sveitarfélagsins. Meðal verkefna félags- málanefndarinnar er að miðla nauðsynlegum upp- lýsingum til sveitarstjórnarinnar. Á þetta var lögð sérstök áhersla í frumvarpinu þar sem ijallað er um almennt forvarnastarf (12. gr.). Betri nýting á starfskröftum og auknir mögu- leikar á að fá fagfólk til starfa Það er ekki óalgengt að sömu verkefnin séu viða samhliða, annars vegar unnin á vegum svæðisskrif- stofanna og hins vegar hjá félagsþjónustunni og séu jafnvel unnin af sömu fagstéttum. Nærtækt og augljóst dæmi um slíkt er samspil heimaþjónustu og frekari liðveislu. Þegar heimaþjónustu sveitar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.