Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.2001, Blaðsíða 41

Sveitarstjórnarmál - 01.08.2001, Blaðsíða 41
Málefni barna árlega - ekki á nokkurra ára fresti - fræðslu inn í skólana um áfengis- og vímuvarnir - þau vilja sjá jafningja sína meira sem þátttakendur í þessari fræðslu. - Þau vilja geta átt trúnað einhvers innan skólans og vilja fá betri vinnufrið í skólastofunni. Þau eru mörg hver afar ósátt við útivistarreglurnar - þá fúrða þau sig mikið á ósamræmi varðandi aldurstengd réttindi og skyldur og spyrja hvenær erum við unglingar og hvenær fullorðin? Unglingar. Hvað er nú það? Bráðþroska börn eða seinþroska fullorðnir einstaklingar. Ófermd eða nýfermd, jafnvel í mörg ár. Börn þegar við ger- um eitthvað sem við eigum ekki að gera, fullorðin þegar við erwn látin gera eitthvað sem við viljum ekki gera. (Ungir hafa orðið, útg. 1998, bls. 28). Til mín hafa einnig leitað einstöku börn sem eiga við að glíma erfiðleika heima fyrir - börn sem búa við erfiðar heimilisaðstæður, s.s. andlegt og líkamlegt ofbeldi og börn sem orðið hafa bitbein foreldra i kjölfar sambúðarslita eða skilnaðar. Börn sem eru einmana og sakna þess að hafa engan að tala við. Unglingar sem komist hafa í kast við lögin. Alltof oft fæ ég að heyra frá börnum og ungling- um að þeim finnst þau ekki fá að tala máli sínu þrátt fyrir lagalegan rétt þeirra til að tjá skoðun sína, svo sem í ýmiss konar persónulegum málum. Þetta er umhugsunarvert og þarfnast svo sannar- lega nánari athugunar við. Hér vantar tilfinnanlega rannsóknir. I hnotskurn má segja að bömum og unglingum finnist almennt ekki nægilega hlustað á skoðanir sínar, þ.e. sjónarmið þeirra nái ekki eyrum þeirra sem ákvarðanir taka. Mörg börn hafa komið að máli við mig og rætt um þá vanvirðingu - jafnvel lítilsvirðingu, sem algengt er að fullorðnir sýni þeim - og eftir því sem þau sjálf segja, vegna þess að þau eru jú bara krakkar. Börn hafa m.a. samband við embættið vegna lítilsvirðandi framkomu afgreiðslufólks í verslun- um og einnig bílstjóra almenningsvagna. Þeim verður tíðrætt um að fjölmiðlar geri veður út af öllu þvi sem aflaga fer í fari þeirra. Skilaboð- in til þeirra séu ótvíræð: þau séu í reynd óalandi og óferjandi. Sjaldan sé minnst á allt það góða, jákvæða og skemmtilega sem þau eru að fást við ÞEKKI N6 ER GRUNNUR RC' Ax hugbúnaðarhús hf. er í eigu danska fyrirtækisins Columbus IT Partner AS. Starfsmenn Columbus eru 1044 í 27 löndum. Þeir sérhæfa sig í innleiðingu og þjónustu við upplýsingakerfi í hinum ýmsu iðngreinum. Um 100 sérfræðingarColumbus starfa við uppbyggingu sveitarfélagalausna. Nú þegar hafa sveitarfélög á hinum Norðurlöndunum slegist í hóp viðskiptavina Columbus. Hvenær kemur röðin að þér? RÁÐGJÖF • ÞRÓUN • ÞJÓNUSTA % H U GBÚNAÐARHÚS Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 545 1000 • Fax: 545 1001 • axOax.is • www.ax.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.