Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.2001, Blaðsíða 53

Sveitarstjórnarmál - 01.08.2001, Blaðsíða 53
Öryggismál Horft inn fjörðinn. Vel sést hve hátt neðri hluti Stóra bola gnæfir yfir þeim íbúðarhúsum sem næst standa. Horft til austurs úr dalnum sunnan Stóra bola. Skútudalur og Hólshyrna handan. byggingu sjálfra garðanna. Hönnun verksins var í höndum Verkfræðistofunnar Hnits hf. og Verk- fræðistofu Sigluijarðar, sem sá um snjótæknilega hönnunarþáttinn. Verkfræðistofan Línuhönnun hf. sá um eftirlit með framkvæmdum. Verkið fólst í að hlaða tvo leiðigarða. Annar, Stóri boli, er rúmir 700 m að lengd og hinn, Litli boli, rúmir 200 m og er þeim ætlað að beina snjó- flóðum úr Ytra-Strengsgili og Jörundarskál frá syðsta hluta bæjarins. Lengri garðurinn er með brattri hlið flóðmegin en flatari fláum hlémegin sem snúa að bænum. Styttri garðurinn er með bröttum fláum bæði flóð- og hlémegin. Um 410 þús. m3 af fyllingarefni, sem var annars vegar tekið úr flóðfarvegi garðsins og hins vegar úr Nautskál- arhólum, fór í lengri garðinn en um 70 þús. m3, sem eingöngu voru teknir í Nautskálarhólum, fóru í styttri garðinn. Tjörn sunnan Stóra bola. Vakln er athygli á útsýnispalli uppi á enda garðsins. Svæðið í kringum garðana er orðið mjög vinsælt til útivlstar. Lesendur velta sjálfsagt fyrir sér hvernig ofan- greind nafngift á garðana er til komin. Þannig vill til að á því svæði sem garðarnir standa á voru í eina tíð manngerðir snjóstökkpallar fyrir skíða- stökkvara en eins og flestir kannast við var skíða- stökk mikið æft á Siglufirði á árum áður og komu margir af bestu skíðastökkvurum landsins héðan. Stökkpallar þessir stóðu undir svonefndri Nauta- skál og voru ávallt kallaðir Stóri boli og Litli boli. Stökkpallar þessir urðu að víkja þegar varnargarð- arnir voru byggðir, enda óhætt þar sem langt er síðan þeir voru notaðir til skíðastökks. Það þótti hins vegar tilvalið að yfirfæra nöfn þeirra á hin nýju mannvirki. Framkvæmdir við byggingu garðanna hófust í byrjun júní 1998 og var unnið allt til loka október sama ár. Þá var kominn það mikill snjór á vinnu- svæðið að ekki var unnt að halda framkvæmdum Hátt gnæfir Stóri boli. Á enda hans er glæsilegur hlaðinn stein- veggur á útsýnispalli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.