Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.2001, Blaðsíða 75

Sveitarstjórnarmál - 01.08.2001, Blaðsíða 75
Brunavarnir Stjórn SHS ásamt slökkviliðsstjóra og aðstoðarslökkviliðsstjóra, talið frá vinstri: Jón Viðar Matthíasson aðstoðarslökkviliðsstjóri, Gunnar Valur Gíslason, sveitarstjóri Bessastaðahrepps, bæjarstjórarnir Jóhann Sigurjónsson í Mosfellsbæ og Sigurgeir Sigurðsson, Seltjarnarnesi, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri í Reykjavík, stjórnarformaður, bæjarstjórarnir Magnús Gunnarsson í Hafnar- firði, Sigurður Geirdal í Kópavogi og Ásdís Halla Bragadóttir í Garðabæ og Hrólfur Jónsson slökkvlliðsstjóri. óhappa, sjóköfun, björgun utan alfaraleiða og til- fallandi aðstoð við almenning á svæðinu. Undan- farin misseri hefur rík áhersla verið lögð á að búa liðið sem best undir það hlutverk sitt að bregðast við umhverfisóhöppum og annast stjórnun aðgerða við slíkar aðstæður. Með nýjum lögum um bruna- mál sem öðluðust gildi um síðustu áramót voru lið- inu lagðar á herðar stórauknar skyldur í þessum efnum og til þess að geta rækt þessar skyldur hefur liðið þurft að efla menntun og þjálfun starfsmanna. Þá er ljóst að bæta þarf tækjabúnað liðsins vegna þessa og er unnið að undirbúningi þess nú. Starfsmenn liðsins gegna því ólíkum störfum sem kreíjast tjölbreyttrar þjálfunar og tækjabúnað- ar. í liðinu eru menn sem eru þjálfaðir til forvarna og effirlits, sjúkraflutninga, reykköfunar, sjóköfun- ar, eiturefnaköfunar, björgunar úr bílflökum með klippum, verðmætabjörgunar og aksturs. Mikil áhersla er því lögð á þjálfun starfsmanna og síðan SHS var stofnað hafa verið miklar annir i nám- skeiðshaldi. Mikið var um ráðningar nýliða í kjöl- far sameiningarinnar og jafnframt þurfti að halda námskeið fyrir þá starfsmenn sem fyrir voru þvi menntunarstig þeirra var mjög misjafnt. Alls tóku 183 þátt i margvíslegum námskeiðum á vegum SHS og samstarfsaðila erlendis á síðasta ári. Þar af fóru 14 í gegnum grunnnámskeið í sjúkraflutning- um og 28 luku námskeiðum vegna slökkvistarfa. Karlar eru í yfirgnæfandi meirihluta starfsmanna en þau ánægjulegu tíðindi urðu fyrr á þessu ári að konur voru í fýrsta sinn í sögu liðsins ráðnar til starfa í útkallsdeild. Öflugur mannskapur og búnaður Starfsmenn SHS voru tæplega 150 talsins um síðustu áramót. Þar af eru 108 á vöktum í út- kallsliðinu. Að auki eru átta slökkviliðsmenn í hlutastarfi í liðinu á Kjalarnesi. Stöðvar SHS eru fjórar og eru þær mannaðar allan sólarhringinn á Qórskiptum vöktum. Stöðvarnar eru í Skógarhlíð, á Tunguhálsi, Reykjavíkurflugvelli, í Flatahrauni og á Kjalarnesi. Ný stöð í Skútahrauni í Hafnarfirði er i byggingu og er stefnt að því að hún verði tekin í notkun 1. mars á næsta ári og leysi þá af hólmi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.