Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.2001, Blaðsíða 77

Sveitarstjórnarmál - 01.08.2001, Blaðsíða 77
Brunavarnir Starfsmenn SHS voru kallaðir út nær 18 þúsund sinnum á síðasta ári vegna sjúkraflutninga. Þar af voru neyðarflutningar um þriðjungur. stuðstæki og gefa raflost í neyðartilvikum. Útköll vegna eldsvoða, verðmætabjörgunar og fleira voru 1.232 á síðasta ári en starfsmenn liðsins voru kallaðir út nær 18 þúsund sinnum vegna sjúkraflutninga. Neyðarflutningar eru um 30 af hundraði sjúkraflutninga liðsins. Starfsmenn forvarnadeildar skoðuðu 1.605 eign- arhluta í hefðbundnum eldvarnaskoðunum á síðasta ári. Þeir skoðuðu einnig fjölda skemmti- og veitingastaða á rekstrartíma og gerðu sérstakt eftir- litsátak í stórverslunum í desember. Eitt samstilit lið Sameiningin hefur sett mark sitt á allt starf liðs- ins. Mikið álag hefur verið á útkallsdeild, eldvarna- eftirlitið hefur þurft að laga sig að breyttum að- stæðum og á skömmum tíma hafa starfsumhverfi og verkefni fjármála- og starfsmannadeildarinnar breyst mikið. Starfsferlar hafa raskast, nýtt skipurit hefur verið tekið í notkun og með því breyttust störf margra. Enn er unnið að því að þjappa öllum starfsmönnum saman, búa til eitt samstillt lið fólks sem kemur úr mismunandi starfsumhverfi, með ólíkan bakgrunn og ólíkar hefðir. Með samstilltu átaki og einbeittum vilja stjórnar SHS, yfirmanna og annarra starfsmanna hefur tekist að leysa úr ýmsum byrjunarörðugleikum sem óhjákvæmilega fylgja sameiningu af þessu tagi. Kostir sameining- arinnar hafa hins vegar komið betur í ljós með hverju verkefni. Nú er unnt að skipuleggja sem eina heild mannafla og tækjabúnað sem áður lutu þrískiptri yfirstjórn og það hefúr oftar en ekki komið sér vel þegar mikið hefur legið við. Þeim sem vilja kynna sér starf Slökkviliðs höf- uðborgarsvæðisins betur en hér hefúr verið unnt að skýra frá bendi ég á heimasíðu liðsins, www.shs.is. Þar er meðal annars að finna ársskýrslu þar sem itarlega er greint frá umfangi og starfsemi liðsins, þjálfún starfsmanna, fjárhag á fyrsta starfsárinu og fleiru. Á heimasiðunni birtast reglulega fréttir af starfseminni. Ennfremur geta þeir sem þess óska haft samband við skrifstofuna og pantað prentað eintak af ársskýrslunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.