Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.2001, Blaðsíða 93

Sveitarstjórnarmál - 01.08.2001, Blaðsíða 93
Umhverfismál næstQölmennasti bær Grænlands og liggur á vesturströndinni um 100 km fyrir norðan heim- skautsbaug. Bærinn er ekki í vegasambandi við aðrar byggðir en flugsamgöngur eru tíðar um nýlegan flugvöll í útjaðri bæjarins. Þangað er að- eins um hálftíma flug frá alþjóðaflugvellinum í Kangerlussuaq (Syðri-Straumfirði). íbúar í Sisimiut eru um 5.500 talsins og er byggðin öll á einum stað ef frá eru talin þorpin Sarfannguaq og Itilleq, en í hvoru þeirra búa um 125 manns. Þar við bætist síðan Kangerlussuaq með um 500 íbúa, en sveitarfélagið mun taka við stjórntaumunum þar í ársbyrjun 2002. Reyndar hefur Kangerlussuaq alltaf tilheyrt sveitarfélaginu landfræðilega, en stjórnunarlega hefur staðurinn legið utan sveitarfélagamarka. Eins og fleiri sveitarfélög á Grænlandi nær Sisimiut yfir gríðarlegt landsvæði. Heildarflatar- mál sveitarfélagsins er 36.000 knr. Þar af liggja 15.000 km2 á Grænlandsjökli, sem annars er í um 200 km ljarlægð frá byggðinni. Sisimiut hefúr mikla sérstöðu að því leyti að þar er nyrsta íslausa höfnin á Grænlandi. Bærinn er jafnframt sá syðsti þar sem hundasleðar eru í notkun. Þar eru nú um 220 sleðar og skráðir sleðahundar nokkuð á þriðja þúsund. Rækju- og krabbaveiðar eru undirstöðuatvinnu- vegirnir í Sisimiut, og þar starfa um 150-200 manns við vinnslu þessa sjávarfangs. I bænum eru skráðir um 30 krabbabátar og tveir stórir rækjutog- arar. Auk þess leggja fjölmargir aðrir togarar upp afla í Sisimiut, jafnt erlendir togarar sem togarar Boðið upp á hráan sel á markaðnum í Sisimiut. Verkefnisstjórnin á tröppum ráðhússins í Sisimiut. Á myndinni eru, talið frá vinstri, Jesper Moller, fulltrúi Sisimiut; Fjölnir Ás- björnsson verkefnisritari, fulltrúi ísafjarðarbæjar; Stefán Gísla- son, formaður, fulltrúi Sd21 á íslandi; Oystein Slettemark, fulltrúi Umhverfis- og náttúrustofnunar Grænlands, Anne-Line Peder- sen, fulltrúi Svalbarðaráðsins, og Synnove Lunde, fulltrúi Sýslu- mannsins á Svalbarða. frá Royal Greenland. Samtals eru skráðir í bænum um 210 bátar, þar á meðal 50 smábátar sem veiða fisk og sel. Engin fiskvinnsla er á staðnum, en fiskur og annar afli er seldur íbúum á markaði. Atvinnuleysi er hverfandi, eða um 0-4% eftir árs- tímum. Stór hluti íbúanna stundar veiðar á land- dýrum (hreindýrum og sauðnautum), en einnig er veiði í ám mikilvægur hluti af fæðuöflun og at- vinnu heimamanna. Flutningaskip koma til Sisimiut á 10 daga fresti með vörur frá Danmörku. Þar að auki er Sisimiut mikilvæg umskipunarhöfn fyrir bæi sem liggja lengra norður með vesturströndinni, svo sem Upernavik. Eitt af því sem kemur íslendingum á óvart í verslunum bæjarins er að þar fæst engin mjólk, nema G-mjólk i takmörkuðu magni. Búljárrækt er engin á svæðinu, og reyndar hefur grænlenska þjóðin lifað að mestu án mjólkur um aldir. Hindranir við gerð Staðardagskrár 21 Það kann að reynast hægara sagt en gert að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.