Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.2001, Blaðsíða 94

Sveitarstjórnarmál - 01.08.2001, Blaðsíða 94
Umhverfismál Flest hús í Sisimiut eru byggð á bjargi, enda lítill jarðvegur til staðar. Hér er snyrtimennskan [ fyrirrúmi, en óneitanlega hafa ofanáliggjandi lagnir töluverð áhrif á ásýnd bæjarins. greina sameiginleg vandamál við gerð Staðardag- skrár 21, t.d. annars vegar í Sisimiut og hins vegar í Isaijarðarbæ, þar sem aðstæður eru um margt afar ólíkar. Þannig er t.d. nær enginn jarðvegur til stað- ar í Sisimiut, sem óhjákvæmilega hefur mikil áhrif á útfærslur í úrgangsmálum og fráveitumálum. Af þessum sökum eru aðstæður til sorpurðunar til að mynda fremur frumstæðar. í október 2000 tók sveitarfélagið hins vegar í notkun fullkomna sorp- brennslustöð, sem leysir urðunarstaðinn af hólmi Sleðahundur bíður vetrarins. Grunnskólinn í Sisimiut í baksýn. og framleiðir auk heldur orku sem nýtt verður til húshitunar í framtíðinni. Jarðvegsleysið hefur einnig í för með sér mikla erfiðleika við að koma fyrir lögnum fyrir vatn og frárennsli. Stofnlagnir eru þó alla jafna neðanjarðar en lagnir að einstök- um húsum eru yfirleitt ofanjarðar, sem vissulega breytir ásýnd bæjarins. Helsta vandamálið við gerð Staðardagskrár 21 í Sisimiut er þó ekki skortur á jarðvegi, heldur öllu fremur sú staðreynd að mjög erfiðlega gengur að fá fólk til sérhæfðra starfa. Þrátt fyrir sterka fjár- hagslega stöðu sveitarfélagsins er skrifstofa þess mjög undirmönnuð og við slíkar aðstæður er hætt við að langtímaáætlanir sitji á hakanum. Tungu- málaörðugleikar innan stjómkerfisins geta einnig skapað vandamál, þar sem hinir kjörnu fúlltrúar eru allir eða nær allir innfæddir, en embættismenn sveitarfélagsins hins vegar danskir. í sumum tilvik- um þarf jafnvel að leita aðstoðar túlka til að koma skilaboðum á milli. Tilvísun: 1) Norræna ráðherranefndin. Nordisk handlingsplan for natur- og kulturmiljobeskyttelse i Arktis - Grönland, Island og Svalbard. Kaupmannahöfn, Nord 1999:25 Götumynd frá Sisimiut.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.