Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Qupperneq 8

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Qupperneq 8
Frá stjórn sambandsins Yfirlýsing um samskipti ríkis og sveitarfélaga Samkomulag hefur verið gert urn ýmis atriði sem verið hafa til umræðu milli ríkisins og sambands- ins að undanfbrnu og yfirlýsing því til staðfest- ingar undirrituð hinn 28. desember. Yfirlýsingin fer hér á eftir: Félagsmálaráðherra og fjármálaráðherra f.h. rík- issjóðs og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa með vísan til gildandi samstarfssáttmála ríkis og sveitarfélaga orðið sammála um eftirfarandi: 1. Að sameiginlega verði farið yfir þau ágrein- ingsmál sem uppi hafa verið milli aðila í kjölfar breytinga á álagningarstofni mannvirkja, sbr. e-lið 8. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga. 2. Að sameiginlega verði hafin athugun á íjár- rnögnun húsaleigubótakerfisins með hliðsjón af umsaminni kostnaðarskiptingu milli ríkis og sveitarfélaga við greiðslu bótanna og upplýsingum um raunkostnað, m.a. í ljósi reynslunnar af útvíkkun á rétti leigjenda til húsaleigubóta, sbr. lög nr. 52/2001. Að stefnt verði að því að ljúka athuguninni fyrir 1. maí 2002 og að kostnaðarskipting ríkis og sveitarfélaga við greiðslu húsaleigubóta verði óbreytt frá því sem nú er rneðan á athug- uninni stendur. 3. Að öll sveitarfélög skuli njóta sörnu endur- greiðsluframlaga úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga vegna stofnframkvæmda við einsetningu grunn- skóla, skv. reglum sjóðsins þar um. Að 150 millj. króna af árlegu lögbundnu fram- lagi jöfnunarsjóðs til Lánasjóðs sveitarfélaga verði ráðstafað til þessa verkefnis á árunum 2003-2006. 4. Að hafin verði sameiginleg vinna við endur- skoðun laga með það að markmiði að stofn- kostnaður framhaldsskóla og stofnkostnaður og meiri háttar viðhald heilbrigðisstofnana flytjist frá sveitarfélögum til ríkisins samhliða öðrum breytingum á verkefna- eða kostnaðarskiptingu ríkis og sveitarfélaga til mótvægis. 5. Að sameiginlega verði farið yfir niðurstöður og tillögur nefndar um undanþágur frá fasteigna- skatti og unnar tillögur um það hvaða breyt- ingar gera eigi á verkaskiptingu eða Qármála- legum samskiptum ríkis og sveitarfélaga sam- hliða fækkun eða afnámi undanþágna frá greiðslu fasteignaskatts. 6. Að verkaskiptanefnd verði falið að taka til um- ijöllunar og leggja fram tillögur um breytingu á verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga á sviði tónlistarfræðslu og þá jafnframt um það hvaða aðrar breytingar á verka- eða kostnaðarskipt- ingu ríkis og sveitarfélaga gera eigi á móti. 7. Að efla formlegt samstarf ríkis og sveitarfélaga um efnahagsmál, Qármál og kjaramál, sbr. 2. tölulið gildandi samstarfssáttmála þessara aðila. 8. Að hafin verði vinna við undirbúning reglna um kostnaðarmat lagafrumvarpa og annarra stjórnvaldsfyrirmæla sem hafa áhrif á ijárhag sveitarfélaga, sbr. skýrslu nefndar um kostnað- armat, dags. í október 2001. Undir yfirlýsinguna skrifa Páll Pétursson félags- málaráðherra og Geir H. Haarde ijármálaráðherra fyrir hönd ríkisstjórnarinnar og Vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson formaður og Þórður Skúlason, fram- kvæmdastjóri sambandsins, iýrir hönd þess.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.