Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Qupperneq 11

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Qupperneq 11
Sameining sveitarfélaga Uppdrátturinn sýnir sveitarfélögin sem samþykkt hefur verið að sameina. Þau eru Hálshreppur nr. 6604, Ljósavatnshreppur nr. 6605, Bárðdælahreppur nr. 6606 og Reykdælahreppur nr. 6608. Til ársins 1907 voru á svæðinu færri hreppar en á því ári var Hálshreppi skipt í Hálshrepp og Flateyjarhrepp sem náði yfir Flatey og Flateyjardal. Á sama ári var Ljósavatnshreppi skipt í Ljósavatnshrepp og Bárðdælahrepp. Reykdælahreppur mun þá hafa náð út að sjó og hét Helgastaðahreppur eða Aðalreykja- dalur, en var skipt í Aðaldælahrepp og Reykdælahrepp árið 1894. Hinn 1. mars 1972 var Flateyjarhreppur sameinaður Hálshreppi. Helgastaðahreppur áttl eina jörð í Ljósavatnshreppi, í Náttfaravíkum, sem heitir Kotamýrar. Ljósavatnshreppur á Vestur-Bárðdælaafrétt, vestan Skjálfandafljóts, á móti Bárð- dælum allt suður i Jökuldal, Nýjadal, en Reykdælahreppur á Þeistareyki móti Aðaldælingum. Uppdrátturinn er gerður hjá Landmælingum (slands. Framhaldsskólinn á Laugum er í senn mikilvægt menntasetur og vinnustaður. í hreppunum eru einnig þrír grunnskólar, Stóru- tjarnaskóli, Barnaskóli Bárðdæla og Litlulaugaskóli, svo og tveir leikskólar, Krílabær á Laugum og Tjarnaskjól á Stórutjörnum. Skógrækt og plöntuuppeldi er vaxandi búgrein. Á myndinni eru trjáplöntur í uppeldi á Vöglum. gáfu góð ráð um undirbúning. Þá var haft samráð og fengnar leiðbeiningar úr félagsmálaráðuneyti og frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Pétur Þór Jónasson, framkvæmdastjóri Eyþings, vann með sameiningarneíftdinni að ýmsum þáttum á ferlinu og var henni til halds og trausts. Að síðustu var samið við fyrirtækið Athygli hf. um gerð upp- lýsingabæklings til að senda inn á hvert heimili á svæðinu. í bæklingnum kemur fram hvernig sam- starfsneíftdin sér íyrir sér hvernig hið nýja sveitar- félag geti orðið auk upplýsinga um samfélagið eins og það er nú. Það var Jóhann Ólafur Halldórsson sem vann bæklinginn og var nefndinni síðan til ráðgjafar um kynningu og framsetningu efnis svo og um auglýsingar og upplýsingar til Qölmiðla. Einnig vann hann með formanni nefndarinnar að kynning- arfundum sem haldnir voru í hverju sveitarfélagi og stjórnaði þeim. Fundirnir voru ágætlega sóttir. Að síðustu var sameiginlegur lokafundur þar sem Gunnlaugur Júlíusson frá Sambandi islenskra sveitarfélaga og Ríkharð Brynjólfsson, oddviti Borgarijarðarsveitar, höfðu framsögu ásamt for- manni nefndarinnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.