Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Blaðsíða 14

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Blaðsíða 14
332 Sameining sveitarfélaga r r Agúst Ingi Olafsson, formaður sameiningarnefndar í austurhluta Rangárvallasýslu: Sameining sex sveitarfélaga í austurhluta Rangárvallasýslu Hinn 17. nóvember sl. voru greidd atkvæði um sameiningu sex sveitarfélaga í austurhluta Rangárvallasýslu, þ.e. Austur- Eyjafjallahrepps, Vestur-Eyja- fjallahrepps, Austur-Landeyja- hrepps, Vestur-Landeyjahrepps, Fljótshlíðarhrepps og Hvolhrepps. Niðurstaða atkvæðagreiðsl- unnar varð eins og hér er sýnt: Sameiningin var því samþykkt í öllum sveitarfélögunum. Á undanförnum árum hafa sameiningarmál verið mikið til Á Atkvæði Já Nei Auðir og Samtals Hreppur: kjörskrá greiddu % sögðu % sögðu % ógildir % % Austur-Eyjafjallahr. 105 99 94,29 54 54,55 45 45,45 0 0,00 100 Vestur-Eyjafjallahr. 119 92 77,31 63 68,48 29 31,52 0 0,00 100 Austur-Landeyjahr. 117 67 57,26 44 65,67 23 34,33 0 0,00 100 Vestur-Landeyjahr. 119 81 68,07 54 66,67 25 30,86 2 2,47 100 Fljótshlíðarhr. 134 85 63,43 47 55,29 38 44,71 0 0,00 100 Hvolhreppur 520 302 58,08 273 90,40 27 8,94 2 0,66 100 Samtals 1.114 726 65,17 535 73,69 187 25,76 4 0,55 100 Bakkaflugvöllur i núverandi Austur-Landeyjahreppi. Fhigvöllurinn er einn af fjölfömustu flugvöllum landsins. Um hann hafa farið rúmlega 19 þúsund farþegar á árinu. Greinarhöftindur, Ágúst Ingi Ólafsson, er formaður samstarfsnefndar um sameiningu sveitatfélaga i austurhluta Rangárvallasýslu. Á árunum 1986 til 1989 var hann oddviti Hvol- hrepps. Frá árinu 1989 til 1995 var hann kaup- félagsstjóri Kaupfélags Rangœinga enfrá 20. ágústþað ár hefur hann verið sveitarstjóri Hvolhrepps. Nemendur í Hvolsskóla á Hvolsvelli i föndri. Að rekstri skólans standa fjórir hreppanna sem nú sameinast en nem- endur úr fleiri hreppum sýslunnar sækja þangað nám. Myndina tók Pálína Jóns- dottir, kennari í Hvolsskóla. Hinar mynd- irnar með greininni sem ekki eru öðrum merktar tók Hrafn Óskarsson. umræðu í Rangárvallasýslu og unnið hefur verið að því að sam- eina sveitarfélög í sýslunni. Sú vinna leiddi til þess að ákveðið ferli fór í gang. í fyrstu var látið á það reyna hvort hægt væri að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.