Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Blaðsíða 16

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Blaðsíða 16
334 Sameining sveitarfélaga SveinnA. Sœland, oddviti Biskupstungnahrepps: Sameiningarmál í uppsveitum Arnessýslu Sameiningarmál í uppsveitum Árnessýslu hafa verið ofarlega í hugum sveitarstjórnarmanna jafnt sem íbúa svæðisins undan- farin ár. Kemur þá helst til það mikla samstarf sem þessi sveit- arfélög hafa haft með sér síðari hluta síðustu aldar. Þungamiðjan í þessu samstarfi var lengst af sameiginlegur rekstur heilsu- gæslu í Laugarási. Annað sem nefna má er svæðisbundið sam- starf um atvinnuuppbyggingu þar sem Límtrésverksmiðja og síðar Yleiningarverksmiðja voru reistar á Flúðum og í Reykholti til að efla atvinnulífið á níunda áratugnum. Auk þess er sameig- Royklioltsskóli í Biskupstungum. Ljósm. María Þórarinsdóttir. inlegur byggingarfulltrúi með aðsetur á Laugarvatni, ferða- málafulltrúi í Reykholti og fé- lagsmálafulltrúi i Laugarási. Allt þetta samstarf hefur orðið til þess að oftar en ekki hafa íbúar leitt hugann að sameiningu sveit- arfélaganna. Austan Hvítár eru Hruna- mannahreppur, Skeiðahreppur og Gnúpverjahreppur með um 1300 íbúa. Vestan Hvítár eru Biskups- tungnahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Laugardals- hreppur og Þingvallahreppur með um 1200 íbúa. Fyrir sveitarstjórnarkosningar 1998 var reynt að sameina öll þessi sveitarfélög en Gnúpverjar ásamt Grímsnes- og Grafnings- mönnum felldu þá sameining- una. Stuttu siðar voru greidd at- kvæði á ný í þeim hreppum sem samþykkt höfðu sameiningu en þá brá svo við að Skeiðamenn felldu. Ef þáverandi sveitar- stjórnarlög hefðu gert ráð fyrir þeim möguleika að þeir sem samþykktu í fyrstu atrennu gætu klárað málið væri staða samein- ingarmála væntanlega með öðrum hætti nú. Á þessu kjör- tímabili hafa sveitarfélögin rætt lítillega saman í heild en ekki orðið sammála um stefhuna. Það var svo síðastliðið vor að sveitarfélögin vestan Hvítár sam- þykktu að kjósa fulltrúa í undir- búningsnefnd að sameiningu þeirra sveitarfélaga. í nefndinni áttu sæti tveir fulltrúar frá hverju sveitarfélagi sem síðan kaus sér framkvæmdanefnd. í henni áttu sæti Gunnar Þorgeirsson, oddviti Grímsnes- og Grafningshrepps, formaður, Guðmundur R. Valtýsson, oddviti Laugardals- hrepps, og Sveinn Sæland, odd- viti Biskupstungnahrepps. Nefndin náði fljótt samstöðu um flest málefni og lagði tillögur sínar fyrir sveitarstjórnirnar eins og lög gera ráð fyrir. Allar sveit- arstjórnirnar samþykktu tillögur nefndarinnar sem voru í átta liðum og atkvæðagreiðsla var Greinarhöfimdui; Sveinn A. Sœland, lauk námi frá Garðyrkjuskóla rikisins á Reykjum í Ölfusi 1974 og stimdaði framhaldsnám i rekstrar- fræðum einn vetur í Danmörku. Arið 1977 hóf hann störf í garðyrkjustöðinni Espiflöt i Reyk- holti i Biskupstungum og tók alfarió við rekstri hennar árið 1990 ásamt eiginkonu sinni, Ás- laugu Sveinbjörnsdóttur. Sveinn var kjörinn í hreppsnefnd Biskupstungnahrepps 1990 og hefur verið oddviti hennar síðan 1998. Úr kennslustund í Reykholtsskóla. Ljósm. María Þórarinsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.