Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Blaðsíða 17

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Blaðsíða 17
Sameining sveitarfélaga 335 ákveðin 17. nóvember síð- astliðinn. Góður andi var hjá sveitarstjórnar- mönnum og nokkur bjartsýni ríkjandi enda margir mála- flokkar sem fyr- irséð var að hægt væri að hagræða í. Úrslitin urðu þau að Laugdæl- ingar samþykktu með um 88% at- kvæða, Biskupstungnamenn með um 69%, Þingvellingar með um 63% en Grímsnes- og Grafnings- menn felldu með um 53% at- kvæða. Úrslitin urðu sveitar- stjórnarmönnum mikil von- brigði. Nær allir höfðu stutt málið af kappi og lagt í það mikla og góða vinnu. Það að eitt sveitarfé- lag með tæplega þriðjung at- kvæða af heildinni felli samein- inguna með aðeins 10 atkvæða mun verður til þess að ég velti fyrir mér hvort ekki sé vitlaust gefið í svona málum. Afgerandi meirihluti íbúa á öllu svæðinu hafði samþykkt sameininguna, eða um 67%. Því er spurn, hvar liggja hags- munir heildarinnar? Er ekki kominn tími til að stilla þessum málum öðruvísi upp? Uppdrátturinn sýnir hreppana þar sem greidd voru atkvæði um sameiningu hinn 17. nóvember. Hrepparnir eru Biskupstungnahreppur nr. 8711, Laugardalshreppur nr. 8712, Þingvallahreppur nr. 8714 og Grímsnes- og Grafningshreppur nr. 8719. Uppdrátturinn er gerður hjá Landmælingum íslands. Umræða um þessi mál er nauðsynleg í ljósi aukins kostn- aðar hjá sveitarfélögum og fyrir- sjáanlegs aukins flutnings verk- efna frá ríki til sveitarfélaga. Það þarf með öllu móti að efla sveit- arstjórnarstigið og ein leið til þess er að stækka sveitarfélögin. Þegar þessi orð eru skrifuð bendir allt til þess að Gnúpverjar og Skeiðamenn samþykki sam- einingu í atkvæðagreiðslu sem fram fer 16. janúar. Einnig hafa þau sveitarfélög sem samþykktu sameininguna rætt saman og svo gott sem ákveðið að sameinast, þ.e.a.s. Þingvallahreppur, Laug- ardalshreppur og Biskupsrungna- hreppur. í þessum tveimur nýju sveitarfélögum verða annars vegar um 500 íbúar og hins vegar um 900 íbúar. Ég vona að hér sé stigið far- sælt skref í sameiningarmálum. Þessi sveitarfélög eiga þegar með sér gott samstarf sem auð- velt er að efla enn frekar og líta sveitarstjórnarmenn björtum augum á framhaldið. Það er á hinn bóginn ljóst að þessar einingar eru litlar og væntanlega er þetta upphafið að enn frekari sameiningu upp- sveita Árnessýslu í framtíðinni. I þeirri byggð í heild sinni liggur verulegur kraftur og mörg sóknarfæri. Hér er stöðug fjölgun íbúa, tæplega 4000 sum- arhús eru á svæðinu og veruleg uppbygging í ferðaþjónustu svo nokkuð sé nefnt. Að lokum vil ég hvetja nýjar sveitarstjórnir til að skoða þessi mál vel og leita allra leiða til að auka styrk svæðisins með enn frekara samstarfi eða sameiningu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.