Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Blaðsíða 22

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Blaðsíða 22
Umhverfismál Rudda blásið í rofabörð Upp af Biskupstungum liggur Kjalvegur um Biskupstungnaaf- rétt. Þar á upptök sín að nokkru leyti moldrok það sem löngum hefur legið yfir sunnlenskum byggðum í tiltekinni átt í þurrka- tíð. Á síðari árum hefur Bisk- upstungnahreppur og íbúar sveit- arinnar í samstarfi við Land- græðslufélag Biskupstungna- hrepps unnið skipulega að stöðvun uppblásturs. Fyrir þrjá- tíu árum hófst samstarf milli sem oft er farið með í tugatali í einu um Kjalveg. Meðal upphafsmanna að land- græðslu á Tungnamannaafrétti er Jón Karlsson, bóndi í Gýgjar- hólskoti. Flann var einn sá allra fyrsti sem fór ásamt fjölskyldu sinni að rofabörðunum og réðst til atlögu við þau en nú hefur Landgræðslufélag Biskups- tungna tekið við. Hinn 16. ágúst sl. sumar var Jón kominn að rofabörðum og nú voru félagar úr landgræðslufélaginu komnir svo og nýtt hjálpartæki sem bún- aðarfélag sveitarinnar og Land- græðslufélag Biskupstungna höfðu sameiginlega fest kaup á. Er það trornla sem tengd er aftan á dráttarvél og þeytir hvort heldur gömlum heyrudda eða nýsleginni töðu úr rúlluböggum upp til hliðar í rofabörðin. Tækið var nú notað og reyndist vel. „Ég hefi stundað uppgræðslu alla mína búskapartíð," segir Jón Karlsson er hann gefur sér stutta stund til að segja komumanni frá iðju sinni, „því ég byrjaði bú- skap á uppblásnu koti niðri í sveitinni og varð að byrja á að stöðva uppblásturinn þar. Síðan hefi ég fært mig hingað inneftir því hér er þörfin brýn. Með mér eru nú sonur og tengdasonur og ijölskyldur þeirra og nú er komið þetta nýja tæki sem vinnur verkið að hluta til,“ segir hann og lítur stoltur yfir vinnu- aflið sem þjappar heyruddanum að rofabörðunum. Gamall ruddi annars vegar og nýslegið hey hins vegar var flutt á vögnum inneftir. Jón Karlsson, bóndi í Gýgjarhólskoti, stendur milli vagnanna. hreppsins, Landgræðslunnar, ungmennafélags sveitarinnar, Landgræðslufélags Biskups- tungna og sauðfjáreigenda um að standa sameiginlega að upp- græðslu á hluta afréttarins með áburðarkaupum og girðingum og uppgræðsluferðum fólks úr sveitinni og Lionsklúbbum úr Reykjavík. Fyrir um það bil ára- tug reisti hreppurinn austan við Svartá við Kjalveg sæluhús sem kallað er Árbúðir. Þangað er á sumrum flutt hey handa hestum Tromlan aftan á dráttarvélinni að störfum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.