Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Blaðsíða 25

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Blaðsíða 25
Ráðstefnur 343 fulltrúa sambandsins í nefnd fé- lagsmálaráðherra um húsnæðis- mál, flutti erindi um félagslega húsnæðiskerfið. A síðari degi ráðstefnunnar flutti Þórður Friðjónsson, for- stjóri Þjóðhagsstofnunar, erindi sem hann nefndi Efnahagshorfur - haustar að og Gunnlaugur A. Júlíusson, sviðsstjóri hag- og upplýsingasviðs sambandsins, fjallaði um fjárhag sveitarfélaga, stöðu og horfur. Þá fluttu Arnar Jónsson, stjórnsýsluráðgjafi hjá PriceWaterhouseCoopers, og Ellert Eiríksson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, erindi undir yfir- Fjármálaráðstefnan var vel vöktuð hvað eldvarnlr varðar því a.m.k. fjórlr slökkvlllðs- stjórar sóttu ráðstefnuna, en alllr eru þeir jafnframt sveltarstjórnarmenn. Þessir kappar notuðu tækifærið til að hittast og fara yfir sameiginleg málefni slökkviliða. Og það leynir sér ekki að samstaða og samstarfsvilji er mikill. Á myndinni eru, talið frá vinstri, Björn Heiðar Sigurbjörnsson, slökkviliðsstjóri Norð-Austursvæðis og hreppsnefndar- fulltrúi á Vopnafirði, Jón Ásberg Salómonsson, slökkviliðsstjóri á Húsavík og bæjar- ráðsmaður, Þorbergur Hauksson, slökkviliðsstjóri Fjarðabyggðar og bæjarráðsmaður þar, og Kristján Einarsson, slökkviliðsstjóri Brunavarna Árnessýslu og forseti bæjar- stjórnar Árborgar. Páll Pétursson félagsmálaráðherra, flutti ávarp á ráðstefnunni. skriftinni Samanburðarmat á sveitarfélögum á mælikvarða góðrar stjórnsýslu. Anna Skúla- dóttir, fjármálastjóri Reykjavík- urborgar, annar tveggja fulltrúa sambandsins í nefnd um breyt- ingar á verkaskiptum ríkis og sveitarfélaga, fjallaði um störf nefndarinnar og Garðar Jónsson, viðskiptafræðingur í félagsmála- ráðuneytinu og formaður nefndar sem fjallar um mat á fjárhags- legum áhrifum stjórnvalds- ákvarðana, fjallaði um störf nefndarinnar. Loks flutti dr. Guðfinna S. Bjarnadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík, erindi sem hún nefndi Mikilvægir þættir í stjórnun sveitarfélaga. Framsöguerindin sem flutt voru á ráðstefnunni eru á heima- síðu sambandsins, www.sam- band.is. Anna Skúladóttir, fjármálastjóri hjá Reykjavíkurborg, flutti framsöguerindi um breytingar á verkaskiptum ríkis og sveitarfélaga. Bolvíkingar í þungum þönkum. Á myndinni eru, talið frá vinstri, Halldór Benediktsson skrifstofustjóri, Elísabet Hálfdanardóttir, forseti bæjarstjórnar, Ólafur Kristjánsson bæj- arstjóri og Örn Jóhannsson, formaður bæjarráðs. Myndirnar frá ráðstefnunni tók Gunnar G. Vigfússon.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.