Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Qupperneq 27

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Qupperneq 27
Orkumál 345 Átak íjarðhitaleit Fundurinn skoraði á iðnaðar- og viðskiptaráðherra að beita sér fyrir að fjármagn verði veitt til áframhaldandi jarðhitaleitar á köldum svæðum. Fundurinn taldi að reynsla sem fengist hefði af því átaksverkefni sem staðið hefur síðan 1998 hafi leitt í ljós að mikil nauðsyn sé á áfram- haldandi frumrannsóknum við leit og kortlagningu jarðvarma. Það var álit fundarins að nauð- synlegt væri að gera jarðhitaleit að langtímaverkefni sem hafi það markmið að skilgreina sem best hvar á landinu megi finna nýtanlegan jarðvarma. Fundur- inn minnti á að jarðhiti er ein af meginauðlindum landsins og á nauðsyn þess að vitneskja um þá auðlind sé sem best. Lögð var áhersla á að þótt nýtanlegur jarð- hiti hafi ekki fundist á nokkrum þeim stöðum þar sem leit hefur farið fram kemur vitneskja um hvar hann er að finna og hvar ekki að góðu gagni. í því sam- bandi var bent á markvissa íjár- festingu í raflínum á þeim svæðum þar sem ekki er nýtan- legur jarðvarmi. Minnt var á að með rannsóknarborunum hafi aukist þekking á jarðlögum, vatnsflæði o.fl. sem varðar fleiri þætti en orkumál. Stuðningur við orkusparnaðarátak Fundurinn skoraði á iðnaðar- og viðskiptaráðherra að beita sér fyrir ljárframlögum til orku- sparnaðarátaks sem hófst á sl. ári til að ljúka megi þeirri kynn- ingarherferð sem upphaflega var áætluð. Fundurinn beindi því jafnframt til ráðherra að hann kæmi á fót verkefnisstjórn sem ynni markvisst að kynningu á leiðum til orkusparnaðar á heim- ilum og í atvinnurekstri sem notar raforku til húshitunar. Verkefnið verði við það miðað að árlega fari fram kynningar- starf og fræðilegar úttektir á orkusparnaði við hitun húsa. Stjórn samtakanna Stjórn samtakanna var kjörin til eins árs. Flana skipa Magnús B. Jónsson, sveitarstjóri á Skaga- strönd, Björg Ágústsdóttir, sveit- arstjóri í Grundarfirði, og Ólafur Sigurðsson, bæjarstjóri á Seyðis- firði. Leiðandi fyrirtæki! ft-lm /nitf nn hnctn /r<■ r*tmL■ IdiiflcincS Hvert er besta fyrirtæki landsins? Þegar stórt er spurt veróur fátt um svör og eflaust vildu margir Lilju kveðið hafa. Hitt er víst aó þegar spurt er um ieiðandi fyrirtæki í iandinu er RARIK efst á blaði! Jr M y w V Við leiðum rafmagn um landið þvert og endilangt og alls cru línurnar okkar 8.000 kílómetrar að lengd! Það býður enginn betur í þeim efnum. A RARIK
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.