Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Blaðsíða 28

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Blaðsíða 28
Orkumál Þórhallur S. Bjarnason tœknifrœðingur: Orkuvinnsla úr glatvarma - orkusparnaður - umhverfisvernd 1. Inngangur Undanfarin ár hefur verið gert átak til að nýta innlenda orku til varma- og raforkuvinnslu með góðum árangri. Einnig er í gangi sérstakt átak til jarðhitaleitar á svokölluðum „köldum" svæðum sem styrkt er af opinberum aðilum. Minni áhersla hefur verið lögð á orkusparnað og nýtingu af- gangsorku. Til dæmis fellur til mikill varmi hjá verksmiðjum, iðnfyrirtækjum og orkuveitum sem oft og tíðum má nýta mun betur en nú er gert. Augu manna eru þó að opnast fyrir þeim sóknar- færum sem felast í aukinni nýtingu á tilfallandi afgangsorku og orkusparnaði. Verkfræðistofan Utrás hefur um nokkurt skeið unnið með Orkusjóði að úttekt á möguleikum til aukinnar orkunýtingar hjá sveitarfélögum, verk- smiðjum og stærri iðnfyrirtækjum. Sérstaklega hafa verið skoðaðir möguleikar á aukinni nýtingu varma frá lághitasvæðum, glatvarma frá verk- smiðjum og iðnfyrirtækjum og samnýtingu á varma til upphitunar og raforkuframleiðslu. Aukin samkeppni á orkumarkaði ásamt nýrri og betri tækni hefur opnað spennandi sóknarfæri á þessu sviði. Hér verður fjallað nánar um möguleika á nýtingu glatvarma frá verksmiðjum og stærrí iðnfyrir- Þórhallur S. Bjamason er vél- tœknifrœðingur hjá verkfrœði- stofunni Utrás á Akureyri. Hann hefur BSc.-prófí orku- tœknifrœði frá Tækniskólanum í Óðinsvéum (Odense Teknikum) i Danmörku auk sveinsprófs i vélvirkjun og vél- stjórnarréttinda. Þórhallur starfaði í mörg ár sem sviðs- stjóri tœknideildar ogyfirtœknifrœðingur Slippstöðv- arinnar á Akureyri. Frá árinu 1993 hefur Þórhallur starfað sem tœkniráðgjafi hjá verkfrœðistofunni Útrás. tækjum til upphitunar, nýtingu á glatvarma og jarð- hita til raforkuframleiðslu og samnýtingu á varma til raforkuframleiðslu og upphitunar. Einnig er vert að benda á að í Vestmannaeyjum er glatvarmi frá fiskimjölsverksmiðju þegar not- aður til upphitunar fyrir fjarvarmaveituna þar. 2. Nyting glatvarma til upphitunar Víða má finna sóknarfæri til aukinnar nýtingar á glatvarma. Þar má nefna varma frá framleiðslu- ferlum iðnfyrirtækja og verksmiðja, kælivatn frá vélum og tækjum, brennsluvarma frá sorp- brennslum o.fl. Auðvelt er að nálgast útblásturs- og þéttivarma frá fiskimjölsverksmiðjum, en margar þeirra eru á svonefndum „köldum" svæðum þar sem lítill eða enginn jarðhiti hefur fundist. Einnig er umhugsunarvert hvort nýta megi varma frá sorpbrennslum til upphitunar en mörg sveitarfélög standa núna frammi fyrir viðamiklum úrbótum í sorpförgunarmálum. Hér á eftir eru dregnar saman niðurstöður úr úttektarskýrslum frá Seyðisfirði, Krossanesverk- smiðjunni á Akureyri, álverksmiðju Norðuráls á Grundartanga og Nýju kaffibrennslunni á Akur- eyri. Seyðisfjarðarkaupstaður Úttekt sem gerð var fyrir Seyðisfjarðarkaupstað bendir til að frá fiskimjölsverksmiðjunni megi virkja ónýttan glatvarma fyrir fjarvarmaveituna og framleiða varmaafl sem nemur um 3,5 MW eða um 14.000 MWh árlega. Frá sorpbrennslu væri hægt að virkja varmaafl sem nemur um 200 kW eða um 1.200 MWh árlega. Heildarvarmaaflþörf Seyðisfjarðarkaupstaðar er um 3,2 MW og árleg varmaorkuþörf um 13.500 MWh. Þannig gæti virkjanlegur glatvarmi frá fiski- mjölsverksmiðjunni einni annað allri upphitunar- þörf bæjarins þegar verksmiðjan er í gangi. Verksmiðjan er í gangi meira en hálft árið og fellur vinnslutíminn einnig vel að álagstíma fjar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.