Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Blaðsíða 33

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Blaðsíða 33
Fulltrúaráðsfundir 351 61. fundur fulltrúaráðsins haldinn í Reykjavík 23. nóvember 2001 Fulltrúaráð sambandsins hélt síðari fund sinn árið 2001 í Ársal á 2. hæð á Radisson SAS Hótel Sögu í Reykjavík hinn 23. nóvember sl. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður sambands- ins, setti fundinn og kynnti meginverkefni hans. Hann nefndi einkum byggðamál og gerði síðan grein fyrir helstu málum sem væru til meðferðar í sameiginlegum nefndum sambandsins og ráðuneyta. Tiltók hann sérstaklega verkeihi verkaskiptaneftidar, nefndar sem fjallar um undanþágur frá greiðslu fasteignaskatts, nefndar sem endurskoðar lög og reglugerðir um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga og starfs- hóps sem leggja skal fram tillögur um hvernig unnt sé að meta fjárhagsleg áhrif laga og annarra stjórn- valdsákvarðana á fjárhag sveitarfélaga. Þá gerði hann grein fyrir stöðu nokkurra mála sem væru til umræðu milli fulltrúa sambandsins annars vegar og forsætisráðherra, félagsmálaráð- herra og fjármálaráðherra hins vegar um ýmis fjár- málaleg samskipti ríkis og sveitarfélaga, sem fjallað er um í sameiginlegri yfirlýsingu fulltrúa ríkisstjórnarinnar og sambandsins frá 28. desember sem frá er skýrt annars staðar í þessu tölublaði. í lokaorðum sínum lagði formaður áherslu á að helsta viðfangsefni stjómvalda ætti að vera að styrkja og efla sveitarstjórnarstigið. Mestu skipti í þeim efnum sameining sveitarfélaga, ábyrg og markviss stjórnun fjármála, vönduð stjórnsýsla og skýr stefnumörkun til framtíðar. Fundarstjórar og fundarritari Auk formanns var Sigríður Ólafsdóttir, bæjar- fulltrúi í Sveitarfélaginu Árborg, kosin fundarstjóri og sem fundarritari Unnar Stefánsson, ritstjóri Sveitarstjórnarmála. Skipulag og starfsemi sambandsins, fjárhagsáætlanir Þórður Skúlason, framkvæmdastjóri sambands- ins, gerði grein íyrir skipulagi og starfsemi sam- bandsins og kynnti fjárhagsáætlun þess fyrir árið 2002 og rammafjárhagsáætlun fyrir árin 2003-2005, sem voru til afgreiðslu á fundinum. Sérstaklega kynnti framkvæmdastjóri nýtt skipurit og starfsáætlun sambandsins fyrir árið 2002. Fjárhagsáætluninni og rammaáætluninni var að lokinni kynningu framkvæmdastjóra vísað til íjár- hagsnefndar fúndarins. Reynslusveitarfélög Sigríður Stefánsdóttir, sviðsstjóri þjónustusviðs Akureyrarbæjar, og Anna Guðrún Björnsdóttir, sviðsstjóri á þróunarsviði sambandsins, fulltrúar sambandsins í verkefnisstjóm reynslusveitarfélaga- verkefnisins, gerðu grein fyrir framkvæmd reynslu- sveitarfélagaverkefnisins á gildistíma laganna en hann rennur út í árslok 2001. Þær vörpuðu fram spurningu þess efnis hvað þá tæki við og nefndu hugmyndir um þjónustusamninga við einstök sveitar- félög um tiltekin verkefni eða ráðgefandi þróunar- nefnd skipaða fulltrúum sambandsins og félagsmála- ráðuneytisins sem fylgdist með nýsköpun og þróun- arverkefnum í sveitarfélögunum og meti reynsluna af þeim og ynni að því að greiða fyrir nýsköpun og þróun i stjórnsýslu og þjónustu sveitarfélaga. Formaður þakkaði þeim Sigríði og Önnu Guð- rúnu vel unnin störf í stjórn reynslusveitarfélaga- verkefnisins. Fráveituframkvæmdir Ingimar Sigurðsson, skrifstofústjóri í umhverfis- ráðuneytinu, flutti erindi um fráveituframkvæmdir sveitarfélaga og störf fráveitunefndar. Fjallaði hann um lög nr. 53/1995, um fjárhagslegan stuðning við sveitarfélögin vegna fráveituframkvæmda en sam- kvæmt reglugerð skal þeim framkvæmdum lokið fyrir árslok 2005 og er það í samræmi við skuld- bindingar í EES-samningnum. Til þessa hafa endurgreiðslur ríkisins vegna frá- veituframkvæmda sveitarfélaganna aldrei numið 200 millj. króna á ári eins og lögin gera ráð fýrir sem hámarki. Framkvæmdir sveitarfélaganna á ár- inu 2001 væru á hinn bóginn miklu meiri en áður og kalla á um 350 millj. króna endurgreiðslufram- lag ríkissjóðs á árinu 2002.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.