Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Blaðsíða 34

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Blaðsíða 34
Fulltrúaráosfundir Fulltrúar frá Norðurlandi og Austurlandl á fundlnum. A myndlnnl eru, tallð frá vlnstrl, Pétur Þór Jónasson, framkvæmdastjórl Eyþlngs, Krlstján Þór Júlíusson, bæjarstjórl Akureyrar, Smárl Gelrsson, forsetl bæjarstjórnar Fjarðabyggðar, Guð mundur Bjarnason, bæjarstjórl Fjarðabyggðar, Relnhard Reynlsson, bæjarstjórl Húsavíkur, og Jóhannes Slgfússon, oddvitl Svalbarðshrepps. Bruna- og mengunarslysavarnir Dr. Björn Karlsson brunamálastjóri flutti fram- sögu um bruna- og mengunarslysavarnir, fjárstuðn- ing sem sveitarfélögum stæði til boða til sam- vinnuverkefha til að gera úttekt á stöðu slökkvi- liða, til að koma á samvinnu um rekstur eldvarna- eftirlits, til búnaðar til að bregðast við mengunar- slysum og til ýmissa annarra samvinnuverkefna slökkviliða. Um það efni skrifaði hann grein í síð- asta tölublað Sveitarstjórnarmála. Aukinn hlutur kvenna í stjórnmálum Una María Óskarsdóttir, verkefnisstjóri ríkisskip- aðrar nefndar sem komið var á fót á árinu 1998 samkvæmt þingsályktun um aðgerðir til að auka hlut kvenna í stjómmálum, skýrði frá skipan nefndarinnar og störfum hennar. Hún sýndi yfirlit um fjölgun kvenna í sveitar- stjórnum hér á landi milli áranna 1950 og 1998 og bar saman hlutdeild kvenna í sveitarstjórnum hér á landi og annars staðar á Norðurlöndum. Hún kvað nefndinni vera kappsmál að auka hlutdeild kvenna í sveitarstjórnum. Una María og Hildur Helga Gísladóttir, formaður nefndarinnar, skrifuðu grein um verkefni nefndarinnar í síðasta tölublað Sveit- arstjórnarmála. Byggðamál Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráð- herra, flutti erindi um byggðamál. Hún kynnti nýja byggðaáætlun sem væri í mótun í iðnaðarráðuneyt- inu og koma eigi til framkvæmda í upphafi næsta árs. Jafnframt lýsti hún ánægju með tillögur byggðanefndar sambandsins, m.a. um sameiningu sveitarfélaga, og taldi að öflugri sveitarfélög væru ein meginforsenda þess að hægt yrði að snúa vörn í sókn í byggðarlögum víða um land. Enn- fremur kynnti hún efni frumvarps til laga um raforkumál sem lagt yrði fyrir Alþingi innan tíðar. Framsögu- ræða Valgerðar er birt aftan við þessa frásögn. í umræðu um byggðamál tóku til máls Helga Þorbergsdóttir, oddviti Mýrdalshrepps, Valgarður Hilmars- son, oddviti Engihlíðarhrepps, Rík- harð Brynjólfsson, oddviti Borgar- fjarðarsveitar, Gunnar Sigurðsson, bæjarráðsfull- trúi á Akranesi, Ásgeir Logi Ásgeirsson, bæjar- stjóri á Ólafsfirði, Gísli Gunnarsson, sveitarstjórn- arfulltrúi í Sveitarfélaginu Skagafirði, Reinhard Reynisson, bæjarstjóri á Húsavík, og Helga Jóns- dóttir borgarritari. Valgerður Sverrisdóttir svaraði fyrirspumum og tjáði sig frekar um ýmis efni sem borið hafði á góma. Fundarstjóri þakkaði Valgerði framsöguerindið og þátttökuna í umræðunum, en ráðherra hvarf síðan af fundi. Tillögur byggðanefndar Sigurgeir Sigurðsson, bæjarstjóri Seltjarnames- kaupstaðar og formaður byggðanefndar sambands- ins, gerði grein fyrir tillögum nefndarinnar. Hann lýsti skipan nefndarinnar og verkefni hennar og sýndi á glærum byggðarþróun á einstökum svæðum 1989-1999, breytingar á fólksfjölda á þeim svæðum og sveitarfélögum árin 1995-2000 eftir íbúafjölda þeirra. Síðan fjallaði hann ítarlega um tillögur nefndarinnar. Þær eru í tíu töluliðum og eru birtar í heild í 3. tbl. Sveitarstjómarmála í ár. Mikilvægustu tillöguna taldi hann felast í upp- byggingu þriggja kjarnasvæða í landinu. Loks gerði hann grein fyrir rannsóknarverkefni sem Svæðisvinnumiðlun Vestfjarða hafði unnið að og kallaði Börnin heim. í almennum umræðum um byggðamál tóku til máls Jóhann Geirdal, bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ, Guðný Sverrisdóttir, sveitarstjóri í Grýtubakka-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.