Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Blaðsíða 43

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Blaðsíða 43
Orkumál 361 á landi og möguleika sem við eigum ónýtta á þessu á næstu árum, enda fái heilbrigð skynsemi í um- sviði. Það sést best á 1. og 2. mynd hér á efitir: hverfismálum að ráða. TWst/ári 50 100% 0 J Heimild: Landsvirkjun ,A . Markaður 40 - Jaröhiti „ . ... . 8,5 TWst/ari 30 í Stóriðja 201 i’S nsa' Ip 10 -1 8.5 17% Aimennur markaður 20 10 8.5 65% 35% 1. mynd. Raforkugeta og raforkunotkun árið 2000. í nýlegri grein í Morgunblaðinu kaus ég að ræða fyrirbærin raforkustofn ogfiskistofn. I. mynd frá Landsvirkjun sýnir raforkustofninn og það hve miklir framtíðarmöguleikar felast í honum. Fiski- stofninn er á hinn bóginn „fullnýttur“ og aðferðir við „réttláta“ nýtingu hans eilíflt umræðuefni og ásteytingarsteinn í þjóðmálaumræðunni. Þótt ekki sé litið á þá gífurlegu framtíðarmögu- leika sem felast í hinum vannýtta orkustofni, heldur einungis á umfang orkubúskaparins eins og hann er nú, sést að miðað við ijármunaeign er hann viðamestur allra atvinnugreina. Það segir auðvitað ekki söguna alla. Þetta er sýnt á einfaldan hátt á 2. mynd með sérstökum samanburði við „frumgreinarnar“ sjávarútveg og landbúnað. Allt bendir til að hlutdeild orkubúskapar muni enn vaxa Þjónusta Iðnaður Samgöngur og fleira Landbúnaöur Sjávarútvegur Orkubúskapur Samtals 910.000 milljónir kr. Heimild: Þjóðhagsstofnun 2. mynd. Fjármunaeign atvinnugreina 2000 í lok árs á meðalverðlagi ársins. Stóriðja - almennur markaður - sam- keppni í sama tölublaði Morgunblaðsins og pistill minn birtist, 6. desember sl., gat að líta mjög fróðlega umfjöllun blaðamanns um Samkeppni á raforku- markaði, svo og viðtöl við fjármálastjóra Lands- virkjunar, annars vegar, og talsmann fyrirtækja- sviðs íslandsbanka, hins vegar. Undir það skal tekið að óþarft er að gera róttæk- ari breytingar en Tilskipun Evrópusambandsins, og þar með EES-samningurinn, segir til um. Fjármála- stjóri Landsvirkjunar fullyrðir að lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar muni versna til muna sem og sam- keppnishæfni fyrirtækisins á markaðinum fyrir stóriðju, enda yrði geta Landsvirkjunar til vatns- aflsframkvæmda stórlega skert. Þá segir fjármála- stjórinn að verkefnaQármögnun henti mjög illa. Réttilega bendir hann á að ef ný raforkulög verði til þess að samkeppnishœfni Landsvirkjunar (Is- lands?) á stóriðjumarkaði skerðist vegna verra lánshæfis, en leiði til fullrar samkeppni (og þar með lægra raforkuverðs?) á almennum markaði, verði löggjafinn að velja þarna á milli. Talsmaður íslandsbanka kemst hins vegar svo að orði að hann telji að þó að komiðyrði á samkeppni á raforkumarkaðinum myndi það ekki óhjákvæmi- lega breyta áhættuflokkun á orkufyrirtækjum. Hann segir einnig að ábyrgð ríkis og/eða sveitarfélags geti leitt til þess að menn ráðist í framkvœmdir sem ekki eru arðsamar eða teldust ekki arðsamar við eðlileg skilyrði. Enn fremur segist hann halda að í þessum breydngum felist ákveðinn styrkur - og það sé ekki skynsamlegt að ráðist sé í verkefni í skjóli þess að þau séu með ríkisábyrgð. Loks kemur það fram hjá honum að almennt muni lánveitendur gera meiri kröfur um upplýsingar varðandi verk- efnin sjálf og alla þœtti sem þau snerta. Hann full- yrðir að sú krafa muni gera öll vinnubrögð við undirbúning orkuverkefna enn agaðri sem hann vill líta á sem styrk fremur en eitthvað neikvœtt. Yfirlit yfir Evrópuríkin Áður en lengra er haldið er rétt að líta á mynd af Evrópuríkjunum og samtökum þeirra. Hún sýnir bæði ESB-ríkin og hin fáu EES- og EFTA-ríki,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.