Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Qupperneq 45

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Qupperneq 45
Orkumál 363 koma fleiri hugmyndir til greina en þær sem ég varpaði fram á Orkuþinginu. Ljóst er t.d. að dreifi- svæðin NV og A yrðu trúlega „erfiðari“ markaðs- svæði en H, S og NA. Væntanlega yrði þvi að finna leið til að aðstoða tvö fyrrnefndu svæðin, þó með „gegnsæjum“ hætti. Vilja íslensk sveitarfélög taka þátt í svæðis- veitum af þessu tagi eða vilja þau bara að ríkið sjái um sem mest af þessu með sama miðstýrða hætt- inum og verið hefur? Hvort sem ríkisveitan RARIK er með aðalskrifstofu í Reykjavík eða Ak- ureyri? Eða mega atvinnurekendur (verra orð: ,,einkaaðilar“) koma að þessu? Mundi samkeppnin virka og verðið lækka? Er „hætta“ á að einhver mundi „græða“? Hér koma myndirnar af hugsan- legum stærri og öflugri dreifiveitum: Lokaorð í því sem sagt hefur verið hér að framan er ég að leyfa mér þá bjartsýni að unnt verði að koma á frjálsum markaði og samkeppni á raforkusviðinu hér á landi, þrátt fyrir smæð landsins og einangrun, þrátt fýrir hátt hlutfall stóriðjusölu með langtíma- samningum og þrátt fyrir þá vanrækslu sem við höfum sýnt laga- og skipulagshlið raforkumála um allt of langa hríð. Eftirlitsstarfinu verður að sinna af kostgæfni og skipuleggja það mjög vel. Þó vara ég við umfangs- miklu ytra eftirliti á vegum ríkisins, sem hefur til- hneigingu til að þenjast út með miklum kostnaði. Áherslu ber að leggja á sterkt innra eftirlit raforku- fyrirtækjanna sjálfra. • Loks tel ég einsýnt að eigendur tveggja stórfyrir- tækja verði að skoða hug sinn vandlega nú á loka- sprettinum hafi þau ekki þegar gert það. Fyrir- tæki þessi eru RARIK og LANDSVIRKJUN. • Ríkið, eigandi RARIK, verður að gera það upp við sig hvort það telji dreifingu og smásölu, með mið- stýrðum hætti, enn eðlilegt hlutverk sitt, eða hvort 3. hugmynd. * 4. hugmynd. * 5. mynd. Ný skipan dreifiveitna - nokkrar hugmyndir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.