Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Blaðsíða 46

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Blaðsíða 46
364 Orkumál Bækur og rit það vilji gerast hluthafi (meðeigandi) með öðrum í slíkum fyrirtækjum með það fyrir augum að hverfa smám saman út úr þeirri starfsemi. Mundi ríkið ef til vill frekar vilja taka við hlutverki meginflutningskerfisins (132 kV og þar yfir)? Hver er vilji eigenda Landsvirkjunar, tveggja sveitarfélaga og ríkisins? Von er að spurt sé í ljósi þeirrar staðreyndar að sveitarfélögin óskuðu eftir formlegum viðræðum um endurskoðun á sameignarsamningi aðila í ljósi breyttra að- stæðna snemma hausts 1999, ríkið svaraði mið- sumars 2000 svo að viðræðunefnd var þá full- skipuð. Frá því er liðið hálft annað ár, en nefhdin hefur enn engan fund haldið. Og frumvarp til nýrra raforkulaga mun, þegar þetta er ritað, eiga að liggja á borðum þingmanna í upphafi vor- þings samkvæmt orðum iðnaðarráðherra á fundi Sambands íslenskra sveitarfélaga nú nýlega. Á þennan hnút verður að höggva. Úrskurðir og álit félagsmálaráðu- neytisins í sveitarstjórnarmálum Út er komið ritið Úrskurðir og álit félagsmála- ráðuneytisins í sveitarstjórnarmálum 2000. Bókin er 218 síður og hefur að geyma alla úrskurði og álit sem ráðuneytið gaf út árið 2000 varðandi túlkun sveitarstjórnarlaga, laga um tekjustofna sveitarfé- laga, starfsmannamál sveitarfélaga og margt fleira. Guðjón Bragason, lögfræðingur í ráðuneytinu, sá um útgáfuna. Bókin er til sölu á skrifstofu sambandsins og kostar 2.200 kr. Eftirlits- og stjórnkerfi fyrir bæjarfélög Rocky Buch and North End >#«¦"" H—4»m ! Xm\ Jtt+)ii*v-<**f*rv ^Mw^MMí "'Akwvvs^v ____=*TJ! »:-^AAW -251 02/z7An tam/m lÆKftBWftJ Spr •VHtbýmmfjm ¦ 1» j HSM Vatnsveitur Hitaveitur Fráveitur Orkueftirlit Sjálfvirkar veðurstöðvar íþróttamannvirki... Eftirlitskerfi okkar eru í notkun hjá fjölda opinberra stofnana, og ... eru auk þess í rekstri víða erlendis. Tilgangurinn er ætíð að lækka rekstrarkostnað. Áralöng reynsla. Leitið nánari upplýsinga. Stofnuð1984 Verkfræðistofa - Höfðabakka 9c - 110 Reykjavík - 587-8889 - www.vista.is - vista@vista.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.