Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Blaðsíða 48

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Blaðsíða 48
366 Orkumál Trölladyngjusvæðinu, en þær boranir sem þar hafa verið framkvæmdar eru á vegum Jarðlindar hf., en það fyrir- tæki er að stærstum hluta í eigu Hitaveitu Suðurnesja hf., en einnig í eigu sveitar- félaganna Garðabæjar, Kópa- vogs og Bessastaðahrepps. Nú sem stendur standa Orkuverið í Svartsengi með Bláa lónið í bakgrunni. í fjarska sést Stapafell og lengra til norðurs út á Faxaflóa. yfir mælingar á holunni en þetta svæði er talið mjög öfl- ugt og í framtíðinni er reiknað með a.m.k. 60 MW virkjun. Síðan hefur verið sótt um rannsóknarleyfi í BrennisteinsQöllum, þannig að það bíða HS hf. mörg spennandi verkefni, sem um leið gefa vonir um að HS hf. verði samkeppnisfært í nýju umhverfi. Það er Ijóst að það er mikil orka á þeim land- svæðum sem HS hf. hefur aðgengi að og vonandi verður í framtíðinni virkjað til hagsbóta fyrir íbúa þessa lands. Önnur áform HS hf. Hinn 29. ágúst sl. var undirrituð í Eldborg vilja- yfirlýsing að vinna að sameiningu fyrirtækjanna Bæjarveitu Vestmannaeyja og Selfossveitna við Hitaveitu Suðurnesja hf. Selfossveitur hafa dregið sig út úr viðræðunum en viðræður við Bæjarveitu Vestmannaeyja lofa góðu um sameiningu þessara íyrirtækja. Markmiðið er að öflugt sameinað fyrir- tæki verði leiðandi á sínu sviði í nýsköpun á orku- sviði í þjónustu við neytendur og í hagkvæmni í rekstri bæði viðskiptavinum og eigendum til heilla. Þetta er meðal markmiða sem skilgreind eru í viljayfirlýsingunni. Fyrirhugað er að næsta skref sé að virkja á Reykja- nesi 60-100 MW til raforku- framleiðslu, en þessar fyrir- huguðu framkvæmdir eru i umhverfismati. Þá þarf einnig að leggja flutnings- línu annaðhvort til Njarð- víkur eða Svartsengis. Hitaveita Suðurnesja var í upphafi stofnuð sem hita- veita í þrengsta skilningi þess orðs. Fyrirtækið hefur í tímans rás breyst og þróast í alhliða orkufýrirtæki sem jafnframt orkuvinnslunni vinnur að því að auka orku- notkun á svæðinu og efla um leið atvinnulífið. Borholan á Trölladyngjusvæðinu sem hleypt var upp 17. október sl. Fjallið Keilir í bakgrunni. Myndirnar með greininni tók Oddgeir Karlsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.