Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Blaðsíða 51

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Blaðsíða 51
Menningarmál Eva G. Þorvaldsdóttir forstöðumaður: Grasagarður Reykjavíkur í Laugardal 40 ára í Grasagarðinum er safn af lyngrósum. Ein sú elsta er skógalyngrósin frá því 1977.1 lok maí á hverju ári skrýðist þessi runni stórum, bleikum blómum. Greinarhöfundw; Eva G. Þor- valdsdóttir, er liffrœðingur frá Háskóla Islands og garðyrkju- kandídatfrá Landbúnaðarhá- skólanum að Asi í Noregi. Hún hefur staifað sem kenn- ari og endurmenntunarstjóri við Garðyrkjuskóla rikisins, við gróðurathuganir hjá Nátt- úntfrœðistofnun Islands og tók við starfi forstöðumanns Grasagarðs Reykjavíkur árið 2000. Grasagarður Reykjavíkur varð 40 ára sl. sumar, en hann var stofnaður þann 18. ágúst árið 1961 á 75 ára afmæli borgarinnar. Grasagarðurinn er safn sem rekið er af Garðyrkjudeild Reykjavíkurborgar. Hlutverk hans er að safna, skrá og varðveita inn- lendar og erlendar plöntutegundir. Erlend samskipti eru við aðra grasagarða með alþjóðlegum fræ- skiptum og reynt er eftir fremsta megni að miðla upplýsingum til fræðimanna, skólafólks og al- mennings. Á afmælisárinu fékk Grasagarðurinn rausnarlega gjöf frá Reykjavíkurborg eða um helmings-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.