Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Page 51

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Page 51
Menningarmál 369 Eva G. Þorvaldsdóttir forstöðumaður: Grasagarður Reykjavíkur í Laugardal 40 ára I Grasagarðinum er safn af lyngrósum. Ein sú elsta er skógalyngrósin frá því 1977. f lok maí á hverju ári skrýðist þessi runni stórum, bleikum blómum. Greinarhöfundur, Eva G. Þor- valdsdóttir, er líjfrœðingur frá Háskóla Islands og garðyrkju- kandidat frá Landbúnaðarhá- skólanum að Asi í Noregi. Hún hefur starfað sem kenn- a?i og endurmenntunarstjóri við Garðyrkjuskóla ríkisins, við gróðurathuganir hjá Nátt- úrufrœðistofnun íslands og tók við starfi forstöðumanns Grasagarðs Reykjavíkur árið 2000. Grasagarður Reykjavíkur varð 40 ára sl. sumar, en hann var stofnaður þann 18. ágúst árið 1961 á 75 ára afmæli borgarinnar. Grasagarðurinn er safn sem rekið er af Garðyrkjudeild Reykjavíkurborgar. Hlutverk hans er að safna, skrá og varðveita inn- lendar og erlendar plöntutegundir. Erlend samskipti eru við aðra grasagarða með alþjóðlegum fræ- skiptum og reynt er eftir fremsta megni að miðla upplýsingum til fræðimanna, skólafólks og al- mennings. A afmælisárinu fékk Grasagarðurinn rausnarlega gjöf frá Reykjavíkurborg eða um helmings-

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.