Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Blaðsíða 54

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Blaðsíða 54
372 Skipulagsmál Sigurður R. Helgason, forstjóri Björgunar ehf: Bryggjuhverfi Hús við hafnarbakka í Bryggjuhverfi í Reykjavík. Gunnar G. Vigfússon tók myndina fyrir Sveitarstjórnarmál. Bryggjuhverfið í Grafarvogi er nú að taka á sig sinn endanlega svip. Gert er ráð fyrir að síðustu íbúðarhús hverfisins verði upp- steypt næsta vor. Sú aðlaðandi og frísklega mynd sem stefnt er að er sem óðast að koma í ljós. Hverfið hefur fengið umtals- verða athygli - t.d. fengið um- Qöllun í norræna hönnunartíma- ritinu „Design from Scandi- navia“. Áhugi sveitarfélaga á því að gera svipaða hluti hefur verið umtalsverður og er Björgun í viðræðum við nokkur sveitar- félög um gerð bryggjuhverfa. Lengst eru þær viðræður komnar í Garðabæ og Kópavogi, þar sem Björgun er í samstarfi við Bygg ehf. I öllum tilvikum hefur Björn Ólafs, arkitekt í París, annast gerð skipulags. En hvað er bryggjuhverfi? Bryggjuhverfi - á ensku „marine village“ - er skipulagsform sem nýtur vaxandi vinsælda í Norð- ur-Evrópu og reyndar víðar. Hugmyndin er tengd þeirri áherslu sem verið hefur á blöndun byggðar á síðari árum - þ.e. fráhvarf frá sérhæfðum hverfum eins og svefnhverfúm og atvinnusvæðum. í bryggju- hverfum er leitast við að blanda saman smábátahöfn, íbúða- Greinarhöfundur, Sigurður R. Helgason, lauk viðskiptafrœðiprófi frá Háskóla Islands 1966 og MBA-prófi frá Chicagoháskóla 1969. Hann starf- aði sem sérfrœðingur hjá iðnaðarráðuneytinu 1969-1971, varframkvœmdastjóri Hagvangs hf. og Fjárfestingarfélags íslands hf. 1971-1980 og framkvœmdastjóri Björgunar ehf. frá 1981. L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.