Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Blaðsíða 65

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Blaðsíða 65
Húsnæöismál Við afhendingu fjögurra íbúða í tveimur parhúsum í Garði hinn 1. september sl. mundi Jónssyni og Sigurði Hjaltasyni en Sveinn Sighvatsson byggingameistari byggði húsið. Fram- kvæmdir hófust sumarið 2000 og tókst mjög gott samstarf við Ekrusamtökin og Albert Eymundsson bæjarstjóra og bæjaryfirvöld á staðnum. Fjórar íbúðir í tveimur parhúsum afhentar i Garði í Gerðahreppi Hinn l. september sl. afhenti Steinunn Finnboga- dóttir, varaformaður Búmanna, fjórar íbúðir í fyrsta byggingaráfanga félagsins við Kríuland 13 til 19 í Garði í Gerðahreppi. Ibúðirnar eru 3ja og 4ra her- bergja ásamt bílskúr. Ásgeir Hjálmarsson, íbúi í einni íbúðinni og formaður Suðurnesjadeildar Bú- manna, annaðist eftirlit með byggingaframkvæmd- um ásamt byggingastjóra Búmanna, Þorgrími Stefánssyni. Byggingameistari er Bragi Guð- mundsson og mun hann skila seinni áfanga, sam- tals sex íbúðum, hinn 1. september 2002. Gott samstarf náðist við yfirvöld á staðnum. Ibúðirnar hafa vakið athygli fyrir gott handbragð og verið mikil eftirspurn eftir þeim. Hinn 2. september voru átta íbúðir afhentar í Sandgerði Búmenn afhentu átta íbúðir í viðbyggingu við Miðhús við Suðurgötu 17-21 í Sandgerði við há- tíðlega athöfn í samkomusal Miðhúsa hinn 2. sept- ember sl. Gott samstarf var við Sigurð Val Ásbjarnarson bæjarstjóra og bæjaryfirvöld í Sandgerði við bygg- inguna sem er viðbygging við hús eldri borgara á staðnum. Húsagerðin hf. reisti viðbygginguna. Á myndinni eru, taliö frá vinstri, Sigurður Steindór Pálsson, gjaldkeri félagsins, Steinunn Finnbogadóttir, varaformaður Bú- manna, sem afhenti íbúðirnar, og Daníel Hafsteinsson, fram- kvæmdastjóri Búmanna og greinarhöfundur. Guðfinnur G. Þórðarson, byggingarfulltrúi í Sand- gerði, var tengiliður við Búmenn á staðnum og sá m.a. um eftirlit með byggingunni. íbúðirnar eru 2ja og 3ja herbergja. Starfsemi Búmanna áAkureyri Hinn 26. október sl. afhenti Guðrún Jónsdóttir, formaður Búmanna, síðustu íbúðirnar af 16 íbúða áfanga á Akureyri. Búmenn hófu starfsemi sína á Akureyri með því að undirrita samning við Bygg- ingarfélagið Hyrnu ehf. sumarið 1999. Fyrstu íbúð- ir Búmanna voru afhentar á Akureyri haustið 2000. Af þessum 16 íbúðum eru tólf í raðhúsum og ljórar í fjórbýlishúsi; íbúðirnar eru við Melateig og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.