Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Blaðsíða 69

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Blaðsíða 69
Stjórnsýsla 387 heimilt að flokka umsækjendur um lóðir eftir bú- setu? - Að þeir komi þá ekki til greina við úthlutun lóða sem ekki búi í sveitarfélaginu eða hafi t.d. ekki búið þar einhvern tiltekinn árafjölda. Sam- kvæmt ofangreindum ráðuneytisúrskurðum er slíkt óheimilt. Öll erurn við vafalaust sammála um það að ótækt sé að geðþótti eða hrein tilviljun ráði niðurstöðu við úthlutun lóða sem við aðrar stjórnvaldsákvarð- anir og ber því þeim sem boðið hafa sig fram og verið kjörnir til sveitarstjórna að gæta þess að virða þessa þýðingarmiklu grunnreglu vandaðri stjórnsýslu til heilla. Ef jafnræðisreglan er brotin telst það vera efnis- annmarki sem leiðir yfirleitt til þess að ákvörðun telst ógildanleg. b. Aðrar meginreglur stjórnsýsluréttar Það reynir eðlilega einnig á aðrar reglur stjórnsýslulaganna þegar afstaða er tekin til lóða- umsókna. Má nefna t.d. rannsóknarregluna í 10. gr. stjórnsýslulaganna, sem leggur þá skyldu á stjórn- vald að sjá til þess að eigin frumkvæði að mál sé nægilega upplýst áður en ákvörðun er tekin í því. Þá má nefna regluna um málshraða auk annarra meginreglna, sem ástæðulaust er samt að telja upp hér, enda ekki verið að ræða um stjórnsýsluréttinn í heild sinni. III. Valkostirnir Fljótt á litið virðast það einkum vera tveir val- kostir sem sveitarstjórnir standa frammi fyrir við val á umsækjendum um lóðir þegar eftirspurninni er ekki fullnægt. í fyrsta lagi að láta hlutkesti ráða niðurstöðu hjá þeim lóðaumsækjendum sem uppfylla ákveðin grunnskilyrði. Er að sumra áliti jafnræði með því best tryggt gagnvart umsækjendum. Sveitarstjórnarmenn vilja oft fá einhverju um það ráðið hverjir eigi að fá úthlutað lóð. Er þá í öðru lagi sú leið fær að sveitarstjórn samþykki út- hlutunarreglur sem fýlgt verði við val á umsækj- endum. Reynir þá mjög á að reglurnar byggi á lög- mætum sjónarmiðum. Eins getur valið milli um- UI 1P\/IT skútuvogilb sími: +354 510 3100 netfang: info@hugvit.is rjtJO V I I 104 Reykjavík símbréf: +354 510 31 10 http://www.hugvit.is GoPro case skjala- og hópvinnukerfi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.