Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Blaðsíða 70

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Blaðsíða 70
Stjórnsýsla sækjenda sem uppfylla þau skilyrði sem reglurnar setja verið mjög erfitt. í þriðja laga hefur útboðsleiðin stundum verið farin. Lóðir á eftirsóknarverðum stöðum hafa verið boðnar út og einnig lóðir til verktaka. Verða kostir og ókostir þessarar leiðar ekki tíundaðir hér. IV. Lokaorð Með þessum orðum mínum er ég ekki að reyna að koma með fræðilega úttekt á þeim sjónarmiðum og meginreglum sem gilda í sveitarstjórnarrétti og stjórn- sýslurétti þegar sú vandasama ákvörðun er tekin að úthluta til umsækjanda lóð þegar fleiri eru um hin eftirsóknarverðu gæði en hægt er að fullnægja. Ég er einungis að vekja athygli á þessu vand- meðfarna máli og að þau sjónarmið sem ráða eiga ferðinni verða að vera málefhaleg og þar með lög- mæt þegar tekin er stjórnsýsluákvörðun í þessu máli sem öðrum í stjórnsýslunni. Ef þessi fáu orð mín hafa leitt einhvern til frekari umhugsunar um þetta efni er tilganginum með því að setja þessar línur á blað náð. Ráostefnur Ráðstefna um umhverfismál sveitarfélaga í Garðabæ 8. mars Hinn 8. mars 2002 verður haldin í Garðabæ ráð- stefna um umhverfismál sveitarfélaga. Að ráðstefn- unni standa Samtök garðyrkju- og umhverfisstjóra sveitarfélaga (SAMGUS) og Samband íslenskra sveitarfélaga, en tilefnið er 10 ára afmæli SAM- GUS. Ráðstefnan á að höfða til sveitarstjórnarmanna og þeirra starfsmanna sem koma að umhverfis- og skipulagsmálum sveitarfélaganna. Tilgangurinn er að ræða þau mál og auka þverfaglegt samstarf í sveitarfélögum á sviði umhverfismála. Vonast er til þess að sem flestir sæki ráðstefnuna og leggi við hlustirnar og síðast en ekki síst taki þátt í umræðunni um bætt umhverfi í sveitarfélög- um landsins. Hanovia WORLD CLASS UV -RITZ- PoaiioracBLjD Frárennslishreinsibúnaður og síur fyrir fiskvinnslur, sláturhús og smærri þéttbýlisstaði. Skólphreinsistöðvar fyrir allt að 1000 persónueiningar. Geislatæki (UV) fyrir vatnsveitur, matvælaiðnað Og SUndlaugar. Efbundinnklórervandamálísundlauggetur UVmeð milliþrýstri peru lækkað hann um a.m.k. 50%. - Þetta var staðfest með 3 mánaða tilraun hérlendis síðastliðið sumar. Allar gerðir af dælum, s.s. miðflóttaafls-, borholu, brunn- og skólpdælur fyrir t.d. vatnsveitur, hitaveitur og fráveitur sveitafélaga. Heimasíða: www.velaverk.is • Netfang: velaverk@velaverk.is w k Verkfræðiþjónustan Ármúla 17,108 Reykjavík, VELAVERK sími: 568 3536 • fax: 568 3537 Glerárgötu 34, 600 Akureyri, Hönnun ¦ Ráðgjöf - Innflutningur sími: 461 5700 • fax: 461 5701
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.