Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Blaðsíða 75

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Blaðsíða 75
Hafnamál 393 Neyðarboðun við hafnir Þá beindi fundurinn því til stjórnar HS að ná samkomulagi við Neyðarlínuna um móttöku á samræmdu neyðarboðunarkerfi til viðbragðsaðila, þ.m.t. hafnastarfsmanna. Sömuleiðis að ræða við Slysavarnaskóla sjómanna um sérgreint námskeið í öryggis- og björgunarmálum fyrir hafnarstarfs- menn. Stjórn HS Stjórn Hafnasambands sveitarfélaga skipa Arni Þór Sigurðsson, borgarfulltrúi og formaður hafnar- stjómar í Reykjavík, sem er formaður, Ólafur M. Kristinsson, hafnarstjóri í Vestmannaeyjum, sem er varaformaður, Gísli Gíslason, bæjarstjóri á Akra- nesi, gjaldkeri, Brynjar Pálsson, hafnarnefndar- maður í Sveitarfélaginu Skagafirði, ritari, Val- gerður Sigurðardóttir, formaður hafnarstjórnar í Hafnarfirði, Björn Magnússon, formaður stjórnar Hafnasambands Norðurlands, Ragnheiður Hákon- ardóttir, formaður hafnarstjórnar ísafjarðarbæjar, og Ari Jónsson, formaður hafnarstjórnar Sveitarfé- lagsins Hornafjarðar. Fundarstjórar á fundinum voru Smári Geirsson, forseti bæjarstjórnar, og Guðmundur Bjarnason, bæjarstjóri í Fjarðabyggð. Fundarritarar voru Gunnar Jónsson, fram- kvæmdastjóri stjórnsýslusviðs, og Magnús Jó- hannsson, fjármálastjóri Fjarðabyggðar. Framsöguerindi og samþykktir fundarins er að finna á heimasíðu Sambands íslenskra sveitarfé- laga, www.samband.is. Næsti ársfundur Guðmundur Vésteinsson, formaður hafnar- stjórnar Akraness, bauð fyrir hönd Akraneshafnar og Grundartangahafnar að næsti ársfundur Hafna- sambands sveitarfélaga yrði haldinn á Akranesi. MýrUoliiou, ÞARF ÞITT SVEITARFÉLAG AD KOMA SERÁ,Kfl£IIgfc Ferbabæklingar meb kortum af vibkomandi landssvæbi I Staðháttalýsingar og þjónustuskrár meö þjónustumerkjum. ^j ¦ Upplýsingar á íslensku, ensku og þýsku. Rit og rcekt ehfhefur á undanfömum ámm unnið ferðábœklinga með kortum fyrir sveitarfélög og bœjarfélög víða um land. ¦ Borgarfjörður ¦ Mosfellsbœr ¦ Mýrdalshreppur ¦ Skaftárhreppur ¦ Snœfellsnes ¦ Uppsveitir Ámessýslu ¦ Vestflrðir Kynningarefni fyrir m.a.: ¦ Staðardagskrá íMosfellsbœ ¦ Sorpstbð Suðurlands „Uppsveitabœklingurinn hefur verið gefinn út í 9 ár og er ómissandi þáttur í ferðaþjónustu í Uppsveitum Ámessýslu". Ásborg Amórsdóttir ferðamálafulltrúi. Leitíð upplýsinga RIT&RÆKTehf Háholti 14 270 Mosfellsbæ Sími: 586 8003 Fax: 586 8004 Netfang: rít@rít.is Vefsíoa: www.rit.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.