Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Side 75

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Side 75
Hafnamál Neyðarboðun við hafnir Þá beindi fundurinn því til stjórnar HS að ná samkomulagi við Neyðarlinuna um móttöku á samræmdu neyðarboðunarkerfi til viðbragðsaðila, þ.m.t. hafnastarfsmanna. Sömuleiðis að ræða við Slysavarnaskóla sjómanna um sérgreint námskeið í öryggis- og björgunarmálum fyrir hafnarstarfs- menn. Stjórn HS Stjórn Hafnasambands sveitarfélaga skipa Árni Þór Sigurðsson, borgarfulltrúi og formaður hafnar- stjórnar í Reykjavík, sem er formaður, Olafúr M. Kristinsson, hafnarstjóri í Vestmannaeyjum, sem er varaformaður, Gísli Gíslason, bæjarstjóri á Akra- nesi, gjaldkeri, Brynjar Pálsson, hafnarnefndar- maður í Sveitarfélaginu Skagafirði, ritari, Val- gerður Sigurðardóttir, formaður hafnarstjórnar í Hafnarfirði, Björn Magnússon, formaður stjórnar Hafnasambands Norðurlands, Ragnheiður Hákon- ardóttir, formaður hafnarstjórnar ísafjarðarbæjar, og Ari Jónsson, formaður hafnarstjórnar Sveitarfé- lagsins Hornafjarðar. Fundarstjórar á fundinum voru Smári Geirsson, forseti bæjarstjórnar, og Guðmundur Bjarnason, bæjarstjóri í Fjarðabyggð. Fundarritarar voru Gunnar Jónsson, fram- kvæmdastjóri stjórnsýslusviðs, og Magnús Jó- hannsson, ijármálastjóri Fjarðabyggðar. Framsöguerindi og samþykktir fúndarins er að finna á heimasíðu Sambands íslenskra sveitarfé- laga, www.samband.is. Næsti ársfundur Guðmundur Vésteinsson, formaður hafnar- stjórnar Akraness, bauð fyrir hönd Akraneshafnar og Grundartangahafnar að næsti ársfundur Hafna- sambands sveitarfélaga yrði haldinn á Akranesi. MíTUn1,|OUull ÞaRF ÞITT SVEITARFÉLAG AÐ KOMA SÉRÁjK^fiTI-öf I Ferbabæklingar meb kortum af vibkomandi landssvæbi I Staðháttalýsingar og þjónustuskrár með þjónustumerkjum. I Upplýsingar á íslensku, ensku og þýsku. | „Uppsveitabœklmgurinn hefiir verið gefinn út í 9 ár og er ómissandi þáttur í ferðaþjónustu í Uppsveitum Ámessýslu". Ásborg Amórsdóttir ferðamálafulltrúi. Rit og rœkt ehfhefur á undanfómum árum unnið ferðabcekiinga með kortum fyrir sveitarfélög og bcejarfélög víða um land. ■ Borgarfjörður ■ Mosfellsbœr ■ Mýrdalshreppur ■ Skaftárhreppur ■ Sncefellsnes ■ Uppsveitir Ámessýslu ■ Vestfirðir Kynningarefhi fyrir m.a.: ■ Staðardagskrá í Mosfellsbce ■ Sorpstöð Suðurlands RIT&RÆKTehf Háholti 14 270 Mosfellsbæ Sími: 586 8003 Fax: 586 8004 Netfang: rit@rit.is Vefsíba: www.rit.is

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.