Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Qupperneq 76

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Qupperneq 76
Kosningar Gísli Gíslason, bæjarstjóri áAkranesi: Færri gefa kost á sér í sveitarstjómir - hvað er til ráða? Undanfarið hefur nokkuð verið rætt um það hvernig auka megi hlut kvenna i sveitarstjórnum. Sú umræða er fyllilega skiljanleg þar sem hlutur kvenna á þessurn vettvangi hefur verið of rýr þrátt fyrir að nokkur árangur hafi náðst á síðustu árum. En vandamálið er víðtækara. Sífellt virðist erfiðara að fá fólk almennt til að gefa kost á sér í sveitar- stjórnir - konur og karla. Þetta má sjá i allmörgum sveitarfélögum nú þegar líður að kosningum. meðal sveitarstjórna að bæta þar úr. Þá má nefna að lífsnrunstur fjölskyldna hefur breyst og fólk vill verja frítíma sínum á annan hátt en að sinna vanda- sömum og oft vanþakklátum verkefnum fyrir lítið endurgjald. Allt hefur þetta og vafalaust fleira leitt til þess að áhugi fólks á að starfa á pólitískum vett- vangi sveitarstjórnarmála hefúr dvínað; fáir nenna að sinna félagsstarfi í flokkunum og afleiðingin er að færri og færri gefa kost á sér í framboð. Ástæður þess að fólk er tregara en áður að gefa kost á sér eru vafalaust margs konar. Nefna rná að skyldur kjörinna fulltrúa í sveitarstjórnum eru sí- fellt að aukast með auknum verkefnum sveitarfé- laga og sá tími sem nauðsynlegt er að verja í þessi störf verður sífellt meiri. Möguleiki fólks á að sinna þessum störfum samhliða atvinnu sinni er afar misjafn. Greiðslur fyrir þetta vinnuframlag eru almennt lágar og vegna ótta við almenningsálit og þau gömlu sjónarmið að þetta eigi að vera áhuga- og sjálfboðastörf þá er almennt ríkjandi feirnni Almennt má þó fullyrða að áhugi íbúa sveitarfé- laga á málefnum sveitarfélaga hafi ekki minnkað. Þátttaka foreldra i málefnum grunnskóla og leik- skóla er þó nokkur, fólk hefur skoðanir á því hvernig það vill hafa umhverfi sitt og umræða um hagsmunamál er sífellt í gangi. Reynslan virðist sú að fólk hefur skoðanir á hinum ýmsu málum sveit- arfélags en fáir nenna að gefa sig í þau ábyrgðar- störf sem fylgja því að vera kjörinn í sveitarstjórn. Þetta er að sjálfsögðu vond þróun sem þarf að rnæta með einhverjum hætti. Greinarhöfundur, Gísli Gísla- son, varð lögfrœðingur frá Háskóla Islands 1981, rak eigin lögmannsskrifstofu á Akranesi 1983-1985, var bœj- arritari i Akraneskaupstað 1985-1987 og hefur verið bæjarstjóri þarfrá því ári. Hann hefur tekið þátt ífélags- störfum íþróttahreyfmgar- innar, átt sœti í ýmsum nefndum og stjórnum á vegum Akraneskaupstaðar og verið formaóur Spalar ehf. og ritnefndar sögu Akraness frá 1987. Þá hefur hann átt sœti í nefhdum á vegum sambandsins, s.s. í nefnd er samdi lagafrumvarp um vatnsveitui; nefnd erjjallar um undanþágur frá greiðslu fasteigna- skatts, i félagsdómi og nefnd erjjallar um samskipti við sveitarfélög á Grœnlandi. Þá hefur hann átti sæti sem varamaðurfrá 1987 ogsem aðalfulltrúi frá ár- inu 1994 í stjórn Hafnasambands sveitarfélaga. Nefnt var hér að framan að átak til að fjölga konum í sveitarstjórnum væri gott framtak. Sú vinna getur að sjálfsögðu verið þörf og árangursrík samhliða því að reynt yrði að auka áhuga fólks á að taka þátt í bakvarðasveit flokka sem bjóða fram til sveitarstjórna og áhuga fólks á að bjóða sig fram. Stærri sveitarfélög, aukin verkefni og sífellt flóknari stjórnsýsla kallar á að fólk í sveitar- stjórnum þarf að hafa meiri tíma og sífellt að bæta við sig þekkingu til að geta sinnt þessum verk- efnum. Ekki verður lausn málsins lögð fram hér en bent á að Samband íslenskra sveitarfélaga og ein- stök sveitarfélög ættu að huga að þessurn málum og efna til umræðu um þau. M.a. mætti velta því fyrir sér hvort Samband íslenskra sveitarfélaga ætti að gefa út leiðbeinandi reglur um endurgjald til kjörinna fulltrúa, stuðla að aukinni fræðslu þeirra sem hefðu áhuga á að fara í framboð og svo mætti velta því fyrir sér hvort það væri til bóta að lengja
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.