Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Blaðsíða 88

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Blaðsíða 88
Erlend samskipti NBD 2001 í Finnlandi r r Olafur Jensson, ritari NBD á Islandi Norræna byggingarmálaráðstefnan eða „Nordisk byggedag“ eins og ráð- stefnan hefur verið nefnd hér á landi eins og annars staðar á Norðurlöndum var haldin í Helsingfors, höfuðborg Finnlands, dagana 9.-11. september sl. Ráðstefnan hófst með því sunnudag- inn 9. september að þátttakendum var boðið í kynnisferð til Tallinn, höfuðborgar Eist- lands. Um kvöldið var ráðstefnan síðan formlega sett með móttöku þar sem allir þátttakendur komu saman og kynntust. tíðarsal Háskóla Finnlands í Helsing- fors og var ráðstefnunni NBD 2001 slitið þar formlega síðla dags. Við slitin var Dönum afhent táknræn hálskeðja en þeir efna til næstu nor- rænu byggingarráðstefnu. Um kvöldið var haldið Norrænt byggingarkvöld þar sem gestir nutu ljúfra veitinga og dans var stiginn fram eftir kvöldi Skráðir þátttakendur frá íslandi voru um 20 en fleiri voru á ferð í óbeinum tengslum við ráðstefn- una. Snemma á mánudagsmorgun 10. september voru fyrirlestrar í Finlandia-húsinu í Helsingfors en eftir hádegi voru farnar vettvangsferðir til ýmissa staða sem hver og einn þátttakandi hafði valið sér fyrir- fram. Þessar vettvangsferðir eru mjög fræðandi og sýndu vel hvað Finnar eru að gera á nánast öllum sviðum skipulags- og byggingarlistar, ljármögnun framkvæmda og tækniframfarir eins og Finnurn er einum þjóða lagið og leggja höfuðmetnað sinn í. Jafnframt voru fyrirlestrar eftir hádegi. Um kvöldið voru öllum boðið í móttöku í ráð- húsi Helsingfors. Þriðjudagurinn 11. september hófst með vettvangs- ferðum og eftir hádegi voru fluttir fyrirlestrar í Há- Greinarhöfundw; Ólafnr Jensson, var lengi fram- kvœmdastjóri Byggingaþjón- ustunnar á Islandi, átti sœti í húsnœðismálastjórn sem aðalmaður og varamaður. Hann hefurfrá árinu 1961 verið tengdur NBD með ýmsum hœtti sem ritari og stjórnarmaður og er nú fulltrúi sambandsins í stjórn NBD. NBD í Kaupmannahöfn 1.-3. september 2002 Norrænir byggingardagar 2002 verða haldnir í Kaupmannahöfn dagana l.-3. september2002. Þema ráðstefnunnar hefur fengið yfirskriftina „Byggingarmál í nýju ljósi“, á dönsku Byggeriets nye virkelighed. Danir ætla að leggja mikinn metnað í að gera þessa norrænu ráðstefnudaga bæði fróðlega og skemmtilega. Byggingariðnaður á Norðurlöndunum og um heim allan tekur miklum breytingum. Betri og end- ingarbetri efni koma fram og auknar kröfur eru gerðar um gæði þeirra en samt fæst meira verð- mæti fyrir rninna fé. Þetta og margt fleira verður höfuðviðfangsefni ráðstefnunnar NBD 2002 í Kaupmannahöfn. Danir hafa hugsað sér að bjóða þátttakendum frá Eystrasaltslöndunum auk Norður- landabúa. Svo skemmtilega vill til að Norrænn byggingar- dagur - NBD - verður 75 ára á árinu 2002 og verður þess minnst á veglegan hátt. Norrænn byggingardagur var stofnaður í Stokk- hólmi árið 1927 og voru Islendingar með frá byrjun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.