Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Blaðsíða 89

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Blaðsíða 89
Erlend samskipti Nýlegt fjölbýlishús í Finnlandi. NBD á íslandi 2005 Nú hefur verið ákveðið að næstu NBD-dagar á íslandi verði árið 2005. Vinnuheiti ráðstefnunar og sýningar er Heilsu- landið ísland, heilsusamleg byggingarefni, bygg- ingar og hvernig gerum við hið byggða umhverfi bæði mannlegt og heilnæmt. Þessari hugmynd hefur verið afar vel tekið af öðrum stjórnarmönnum, fulltrúum annarra Norður- landa. Við íslendingar höfum upp á svo margt að bjóða sem aðrar þjóðir hafa ekki, hreina vatnsorku, raforku og mörg náttúruundur sem við íslendingar höfum virkjað í tengslum við heilnæmt mannlíf eins og allar okkar sundlaugar, heita potta, gufu- böð, heilsuræktarstöðvar og ekki sist Bláa lónið sem hefúr vakið heimsathygli. Hin víðfræga nátt- úra íslands með Geysi, Gullfoss og Þingvelli og saga þjóðarinnar sem er nátengd náttúru landsins eru þar í öndvegi. Allar frekari upplýsingar veitir undirritaður: Ólafur Jensson, Skúlagötu 40 - 804, 101 Reykjavík. Símar: 561 9036 - 894 6456 Bréfsími: 561 9037 Netfang: olijens@isl.is Starfshópur kannar áhrif EES-samningsins á sveitarfélög Utanríkisráðuneytið hefur komið á fót starfshópi til þess að kanna áhrif EES-samningsins á íslensk sveitarfélög. Starfshópurinn skal fylgjast með þróun löggjafar innan ESB, sem snertir málefni sveitar- og héraðs- stjórna og kemur til með að falla undir ákvæði EES-samningsins og gera stjórnvöldum grein fyrir afleiðingum hennar fyrir íslensk sveitarfélög. Jafn- framt er starfshópnum ætlað að fylgjast með því sem er að gerast á sviði sveitar- og héraðsstjórnar- mála hjá Evrópusambandinu og gera stjórnvöldum og Sambandi íslenskra sveitarfélaga grein fyrir því. í starfshópnum á sæti fulltrúi félagsmálaráðu- neytisins, iðnaðar- og viðskiptaráðuneytisins, menntamálaráðuneytisins og umhverfisráðuneytis- ins, auk utanríkisráðuneytisins sem hefur skipað Björgvin Guðmundsson, sendifulltrúa í ráðuneyt- inu, formann starfshópsins. Af hálfu sambandsins hefúr Anna G. Björns- dóttir, sviðsstjóri þróunarsviðs þess, verið tilnefnd í starfshópinn en EES-mál falla undir það svið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.