Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Síða 92

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Síða 92
Fjármál Rekstraraflcoma sveitarfélaga á árinu 2000 Skatttekjur sveitarfélaga jukust á árinu 2000 um 6.1 milljarð frá árinu á undan eða um 7,3% að raungildi miðað við þróun vísitölu neysluverðs rnilli áranna 1999 og 2000. Rekstrargjöldin hækk- uðu aftur á móti um 5,5 ntilljarða eða um 8,7% að raungildi. Vegur þar þyngst 1,7 milljarða útgjalda- aukning vegna fræðslumála og 0,9 milljarða út- gjaldaaukning vegna félagsmála. Hlutfall rekstrar- útgjalda af skatttekjum var 83,3% og hækkaði um 1.1 prósentustig frá árinu áður. Halli sveitarfélaga á árinu nam unt 4,4 millj- örðum króna sem svarar til 7,9% af heildarskatt- tekjum sveitarsjóða á árinu 2000. Er þá bæði tekið tillit til niðurstöðu rekstrar og ijárfestingar. Á árinu 1999 var hallinn um 2,9 milljarðar sem svaraði til 6% af heildarskatttekjum. Heildarskuldir sveitarfélaga jukust um 2,2 millj- arða að raungildi en peningalegar eignir þeirra juk- ust um 0,5 milljarða þannig að peningaleg staða sveitarfélaganna versnaði unt 1,7 milljarða króna. í árslok 2000 námu skuldir sveitarfélaga 56,3 milljörðum króna sem nernur 100,5% af skatt- tekjum. Árið á undan var þetta hlutfall 103,3%. Námsstefnur Hönnun fyrir alla - námsstefna 26. apríl Endurmenntunarstofnun efnir hinn 26. apríl til námsstefnu sem nefnist Hönnun fyrir alla. Hún er haldin í málaflokki sem nefnist Byggingar og um- hverfi og er haldin í samstarfi við Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra. Námsstefnan er ætluð öllum þeim sem koma að hönnun nýbygginga og endurhönnun eldri bygg- inga og taka ákvörðun um hönnun mannvirkja. Fjallað verður um hönnun út frá sjónarmiðinu „að- gengi fyrir alla“. Farið verður yfir ýmsar sérþarfir og rætt hvernig megi á hönnunarstigi taka tillit til þeirra. Þar er m.a. átt við hreyfihamlaða, sjónskerta, heyrnarskerta, þroskaskerta og þá sem haldnir eru Þetta má lesa út úr Árbók sveitarfélaga 2001 sem kom út í tengslum við ljármálaráðstefnuna sem haldin var 10. október, eins og fram kom í síðasta tölublaði þar sem skýrt var frá útkomu árbókar- innar. í bókinni eru birtar margháttaðar upplýsingar er varða ijárhag sveitarfélaga, starf- semi þeirra og ýmis önnur verkefni er varða rekstur sveitarfélaga. Þar er birt sundurliðað yfirlit um skiptingu tekna og rekstrargjalda sveitarfélaga í krónum á hvern íbúa. Þannig er samanburður milli sveitarfélaga auðveldur og hægt að bera saman hvernig rekstur- inn skiptist eftir málaflokkum frá einu sveitarfélagi til annars. Einnig er nú sú viðbót frá fyrri árbókum að birt er yfirlit um rekstur og eignastöðu helstu stofnana og fyrirtækja í eigu sveitarfélaganna, s.s. félags- legra ibúða, hafnarsjóða og veitustofnana. Mikil- vægt er að hafa aðgang að þessum upplýsingum til viðbótar við uppgjör sveitarsjóða til að fá heildar- yfirlit unt fjárhagsstöðu sveitarfélaganna. Árbókin fæst á skrifstofu sambandsins að Háa- leitisbraut 11 i Reykjavík og kostar 2000 kr. astma og ofnæmi. Sýnt verður myndband og ijallað um þær hindranir sem fatlað fólk rekst á. Farið verður yfir ákvæði í skipulags- og byggingarlögum og skipulags- og byggingarreglugerð um aðgengis- mál og kynntar innlendar og erlendar nýjungar í hönnun nýbygginga og endurgerð gamalla húsa. Á námsstefnunni verða m.a. pallborðsumræður um efnið. Handbókin „Aðgengi fyrir alla“ verður kynnt á námsstefnunni og gefst þátttakendum kostur á að kaupa hana á sérstöku tilboðsverði. I henni eru ít- arlegar leiðbeiningar um hönnun bygginga og um- hverfis með tilliti til aðgengis. Þátttökugjald á námsstefnunni er 16.500 kr. Umsjónarmaður hennar er Jón Ólafur Ólafsson arkitekt, Batteríinu ehf.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.