Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Blaðsíða 93

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Blaðsíða 93
Fjármál 411 Sérstöku aukaframlagi úthlutað Félagsmálaráðuneytið hefur ráðstafað til sveitar- félaga því sérstaka aukaframlagi sem Jöfnunar- sjóður sveitarfélaga fékk á árinu 2001. Var það gert í samræmi við reglur ráðuneytisins sem settar voru hinn 29. október sl. í samráði við sambandið. Framlagið skiptist þannig að 280 millj. kr. er varið til þjónustuframlaga á grundvelli 12. gr. reglugerðar um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga nr. 44/1999, 350 millj. kr. er varið til sveitarfélaga þar sem íbúum fækkaði á árunum 1999, 2000 og 2001 og 70 millj. kr. er varið til að auka tekjujöfnun sveitarfélaga á árinu 2001 á grundvelli 11. greinar reglugerðarinnar. Aukaframlögin koma í hlut 110 af 122 sveitarfé- lögum, þar af hlutu 56 sveitarfélög fólksfækkunar- framlög. Er það nokkur fækkun frá fyrri árum en á árinu 1999 hlutu 67 sveitarfélög slíkt framlag og 66 á árinu 2000. Hæstu framlög undir þeim lið hlutu Vesturbyggð, ísafjarðarbær, Siglufjarðarkaup- staður, Raufarhöfn, Fjarðabyggð, Sveitarfélagið Hornafjörður og Vestmannaeyjabær. Hafa ber þó í huga að þessi sveitarfélög eru af misjafnri stærð þannig að hlutfallsleg fólksfækkun hefur verið mjög mismunandi hjá þessum sveitarfélögum. Hæstu framlög samtals hlutu ísafjarðarbær 59,5 millj. kr., Fjarðabyggð 43,5 millj. kr., Sveitarfé- lagið Hornafjörður 31,1 millj. kr., Akureyrarkaup- staður 28,8 millj. kr., Vestmannaeyjabær 26,1 millj. kr., Vesturbyggð 24,6 millj. kr., Sveitarfélagið Skagafjörður 23,5 millj. kr., Siglufjarðarkaupstaður 20,7 millj. kr. og Dalvíkurbyggð 20,1 millj. kr. Sveitarfélög á Norðurlandi eystra fá samtals 149 millj. kr., sveitarfélög á Ausrurlandi 141 millj. kr., sveitarfélög á Vestfjörðum 131 millj. kr. og sveitar- félög á Norðurlandi vestra og Suðurlandi um 89 milljónir hvor um sig. Að óbreyttu mun það vera í síðasta sinn á árinu 2001 sem sérstöku aukaframlagi er úthlutað á þann hátt sem hér hefur verið lýst að ofan. s í m a 50 5Q 910 • www.icehotel.is • icehotel@icehotel.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.