Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Blaðsíða 95

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2001, Blaðsíða 95
Frá stjórn sambandsins lands. Þau eiga tvö börn, pilt og stúlku. Magnús Karel Hannes- son, sviðsstjóri rekstrar- og útgáfusviðs Magnús Karel Hannesson, sviðsstjóri rekstrar- og útgáfu- sviðs, er fæddur á Eyrarbakka 10. apríl 1952 og eru foreldrar hans Valgerður Sveinsdóttir hús- freyja og Hannes Þorbergsson, fyrrv. bifreiðarstjóri þar. Magnús lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1972, stundaði nám við Háskóla íslands 1972-1973 og lauk kennaraprófi frá Kennaraháskóla Islands 1983. Hann kenndi við Barnaskólann á Eyrarbakka 1973-1975 og 1976 og við grunnskólann í Hraungerðis- hreppi, Þingborg, og sérdeild Suðurlands 1976-1980. Hann var mælingamaður hjá Vegagerð ríkisins 1980-1983, oddviti í fullu starfi hjá Eyrar- bakkahreppi 1983-1998 og hefur síðan starfað sem ráðgjafi í op- inberri stjómsýslu hjá KPMG Endurskoðun hf. Heitið Grundarfjarðarbær tekið upp í stað Eyrarsveitar I atkvæðagreiðslu í Grundar- firði 24. nóvember sl. voru greidd atkvæði um nýtt stjórnsýsluheiti i stað Eyrar- sveitar. Kosið var um Grundar- ljarðarbæ og Sveitarfélagið Grundarfjörður. Grundarfjarðar- Magnús átti sæti í hreppsnefnd Eyrarbakkahrepps 1978-1998 og var oddviti 1982-1998. Hann var í sýslunefnd Árnessýslu 1982-1988 og í allsheijarnefnd sýslunefndar sama tímabil, í hér- aðsnefnd Árnesinga 1988-1998 og var varaoddviti hennar 1988- 1994. Hann átti sæti í stjórn Héraðsskjalasafns Árnes- inga 1994-1998, í stjórn Sam- taka sunnlenskra sveitarfélaga 1989- 1990, í skólanefnd Fjöl- brautaskóla Suðurlands sem varamaður 1983-1987 og aðal- fulltrúi 1987-1990. Hann var i stjórn Hitaveitu Eyra 1980-1992, í stjórn Selfoss- veitna 1992-1994 og í skipu- lags- og byggingarnefnd Sveitar- félagsins Árborgar frá 1998. Magnús átti sæti í fulltrúaráði Sambands íslenskra sveitarfélaga 1986-1998 og í stjóm sam- bandsins sem varamaður 1990- 1994 og sem aðalmaður 1994-1998. Hann var í ráðgjafarnefnd um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga 1990-1999, í skipulagsnefnd fólksflutninga 1991-1996, í bær varð fyrir valinu með 52% greiddra atkvæða. Samkvæmt ákvörðun sveitar- stjórnar var niðurstaða atkvæða- greiðslunnar bindandi fyrir sveit- arstjórn. Á sveitarstjórnarfundi mánudaginn 17. desembervar niðurstaða atkvæðagreiðslunnar staðfest og i kjölfar þeirrar sam- þykktar tekið upp nýtt stjórnsýsluheiti. Breyting á stjórnsýsluheiti hefur átt sér nokkurn aðdrag- samráðsnefnd félagsmálaráðu- neytis og sambandsins um húsa- leigubætur 1994-1995, í sam- starfshópi Þjóðskjalasafns Is- lands og sambandsins um skjala- vörslumál sveitarfélaga 1995-1996, í húsafriðunarnefnd ríkisins 1995-2000, formaður nefndar félagsmálaráðherra um málefni meðlagsgreiðenda, með- lagsmóttakenda og Innheimtu- stofnunar sveitarfélaga 1994 og var í vinnuhópi bókhaldsnefndar sveitarfélaga um nýja handbók um bókhald og reikningsskil sveitarfélaga 1997-2000. Eiginkona Magnúsar er Inga Lára Baldvinsdóttir sagnfræð- ingur, deildarstjóri á myndadeild Þjóðminjasafns íslands. Þau eiga einn son. Gunnlaugur Júlíusson var ráð- inn sem deildarstjóri hagdeildar sambandsins 1. ágúst 1999 og Sigurður Óli Kolbeinsson deild- arstjóri lögfræðideildar 1. nóvember sama ár. Þeir voru báðir kynntir í 5. tbl. Sveitar- stjórnarmála það ár. Stjórnsýsla anda. Á síðustu árum hafði sú umræða orðið æ ákveðnari að huga ætti að því að breyta stjórnsýsluheiti sveitarfélagsins. Ástæður ákvörðunar eru þær að byggðarlagið er mun frekar þekkt undir nafninu Grundar- Qörður heldur hinu formlega heiti hreppsins, Eyrarsveit. Félagsmálaráðuneytið hefur síðan staðfest hið nýja stjórn- sýsluheiti sveitarfélagsins, Grundarljarðarbær.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.