Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.09.2003, Blaðsíða 28

Sveitarstjórnarmál - 01.09.2003, Blaðsíða 28
Kárahnjúkavirkjun og Austurland Ein mesta framkvæmd íslandsögunnar Kárahnjúkavirkjun er mjög stór virkjun á íslenskan mælikvarða, einhver stærsta framkvæmd (slandssögunnar til þessa. Virkjunin er á stærð við allar Þjórsárvirkjanirnar fjórar og mun ásamt tilkomu álvers Alcoa í Reyðarfirði gerbreyta atvinnuástandi á Austurlandi. Uppsett afl Kárahnjúkavirkjunar verður um 690MW og orkugeta um 4.450 GWst á ári. Það er nær þrisvar sinnum meiri orkuframleiðsla en Búrfellsstöð skilar og vegar verði ekki virkjað á hagkvæman hátt nema með tilkomu stórs miðlunarrýmis sem geymi vatnssöfnun að sumrinu til vetrarins vegna þess að meginvatnsmagn hnjúkastíflu verða byggðar tvær hliðarstífl- ur og Hálslón myndað, sem verður uppi- stöðulón innan Kárahnjúka. Miðlunarrými þess verður um 2.100 gígalítrar eða millj- Horft af Fremri-Kárahnjúk niður ígljúfrið þar sem undirbúningur er hafinn I Jarðýtur jafna svæðið gegnt Fremri-Kárahnjúk þar sem aðalstífla Kárahnjúkavirkj- að byggingu tveggja jarðganga sem Jökulsá á Dal verður leidd í gegnum I unar mun rísa. meðan á stíflugerð við Kárahnjúka stendur. lætur nærri að það jafngildi samanlagðri framleiðslu allra fjögurra aflstöðvanna; Búrfellsstöðvar, Hrauneyjafoss- stöðvar, Sultartangastöðvar og Sigöldu með miðlun í Þóris- vatni og veitu Köldukvíslar þangað. Pétur Ingólfsson verk- fræðingur segir hagkvæmni orkuvinnslu við norðanverðan Vatnajökul fyrst og fremst byggjast á því hvernig Fljóts- dalur skerst inn í hásléttuna og að dalbotninn liggi óvenju lágt langt inni í landi en farvegur Jökulsár í Fljótsdal er að- eins í um 26 metra hæð yfir sjávarmáli. Pétur segir þetta gefa allt að 600 metra fall í einu lagi ofan af hálendinu en hins jökulánna komi fram undan skriðjöklun- um frá júlí til loka ágúst. Tvöfalt miðlunarrými Þórisvatns Tilhögun Kárahnjúkavirkjunar er þannig í mjög stórum dráttum að Jökulsá á Dal verður stífluð við Fremri-Kárahnjúk í 625 metra hæð yfir sjávarmáli. Auk Kára- ónir rúmmetra þegar miðað er við lægstu stöðu þess í 575 metra hæð. Er það um tvöfalt meira miðlunarrými en í Þórisvatni. Flatarmál Hálslóns verður um 57 ferkílómetrar þegar það er fullt, sem er svip- að flatarmál og Blöndulóns en talsvert minna en flatarmál Þórisvatns. Auk Hálslóns verð- ur gert lítið lón, Ufsalón, með stíflu í Hafursá skammt neðan við Eyjabakkafoss. Þetta lón verður aðeins um einn ferkílómetri að stærð og án miðlunarrýmis. Vatn verður leitt frá Hálslóni um jarðgöng austur um Fljótsdalsheiði þar sem þau munu tengjast göngum frá Ufsalóni og enda viðTeigs- Pétur Ingólfsson verkfræðingur segir hagkvæmni orkuvinnslu við norðanverðan Vatnajökul fyrst og fremst byggjast á því hvernig Fljótsdalur skerst inn í hásléttuna og að dalbotninn liggi óvenju lágt langt inni í landi.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.