Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.03.2004, Blaðsíða 4

Sveitarstjórnarmál - 01.03.2004, Blaðsíða 4
Efnisyfirlit Fulltrúaráðsfundi frestað .............. Snæfellsnes umhverfisvottað ............ Forystugrein: Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson Ful Itrúaráðs- Bls, fundi frestað 4 Af óviðráðanlegum orsökum hefur 65. fulltrúaráðsfundi Sambands íslenskra sveit- 4 arfélaga, sem boðaður hafði verið 2. apríl, 5 verið frestað til föstudagsins 23. apríl. Fjórar hafnir sameinaðar 6 Könnun á nýjungum í stjórnun sveitarfélaga ........................ EES-samningurinn og sveitarfélögin: Aukin áhrif nauðsynleg ........ Afkoma sveitarsjóða fer batnandi þegar á heildina er litið......... Frá mínum sjónarhóli: Ingunn Guðmundsdóttir ....................... > Nýjar leiðir í stjórnun sveitarfélaga: Lárétt stjórnskipulag og dreifstýring Valddreifing við ákvarðanatöku hjá Akureyrarkaupstað............... Þreföldun fjárfestinga í Fjarðabyggð .............................. Húsaleigubætur snarhækkuðu ........................................ Borgarfjörður: Úr landbúnaðar- í háskólasamfélag ............................. Stjórnsýslueining af þessari stærð er ekki mjög sterk ......... Mikilvægt að efla traust ...................................... Háskólasamfélagið skapar fjöldamörg tækifæri .................. Viðtal mánaðarins: Þessar hugmyndir munu styrkja miðborgina .... Meðferð þjóðlendumála ............................................. Rannsókn á búsetuóskum Reykvíkinga: Fólk vill sérbýli og hlýlegt umhverfi ......................... Minnstu sveitarfélögin skera sig úr í íbúaþróun á höfuðborgarsvæðinu Fundargerðir sveitarfélaga: Um birtingu fundargerða nefnda, ráða og stjórna ............... Vefsetur sveitarfélaga: Drögumst aftur úr.......................... Grunnskólaþing: Er grunnskólinn kominn til sveitarfélaganna? ...... Neyðarlínan - 112 ............................................... 6 7 10 11 12 14 15 15 16 16 18 20 22 24 26 27 28 29 30 30 Umhverf is- vottun Snæfel Isness Fimm sveitarfélög á Snæfellsnesi hafa ákveðið að stefna að því að fá svonefnda Green Globe vottun fyrir Snæfellsnes. Þetta eru sveitarfélögin Eyja- og Mikla- holtshreppur, Grundarfjarðarbær, Helga- fellssveit, Snæfellsbær og Stykkishólms- bær. I tilefni þessa afhenti Kristinn Jónas- son, bæjarstjóri í Snæfellsbæ, Sturlu Böðv- arssyni samgönguráðherra fyrstu eintökin af stefnu sveitarfélaganna í sjálfbærri þró- un umhverfis- og samfélagsmála Snæfells- ness fram til ársins 2015. Formleg vinna við verkefnið hófst í september á síðasta ári en ákvörðunin um að fara út í það var tekin á síðastliðnu vori. Stefnt er að fullnaðarvottun í septem- ber á þessu ári en til þess að öðlast hana þurfa sveitarfélögin á svæðinu að hafa mótað sér sameiginlega stefnu í anda sjálfbærrar þróunar, komið sér saman um framkvæmdaáætlun til þess að fylgja henni eftir og hafa byggt upp grunn að umhverfisstjórnunarkerfi. Samstarf sveitar- félaganna á Snæfellsnesi um Green Globe á rætur í starfi þeirra í anda Staðardagskrár 21 en Green Globe eru alþjóðleg samtök sem votta umhverfisstjórnun fyrirtækja og stofnana innan ferðaþjónustunnar. 0 tölvumiðlunÍ H-Laun www.tm.is 4

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.