Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.2004, Side 4

Sveitarstjórnarmál - 01.04.2004, Side 4
Efnisyf irlit Fáskrúðsfjarðarhreppur með í viðræðunum ......... Forystugrein: Þórður Skúlason ................... Ekki talið úr einum potti ....................... Keppt um hönnun menningarhúss ................... SAMskjárinn tekinn í notkun í Reykjanesbæ........ Crunnskólaþing Sambands íslenskra sveitarfélaga: Samráðs- og lærdómsvettvangur nauðsynlegur . Skoða |aarf tengsl grunn- og framhaldsskólans . Þörf á einfaldari kjarasamningum ........... Verðurn að taka meira frumkvæði............. Samstarf þarf að byggjast á trausti......... Grunnskólinn hefur minna svigrúm............ Frá mínum sjónarhóli: FHjálmar Árnason........... Grindavíkurbær: Flöfum dregið fiskinn undan steini ......... Fiafnargerðin opnaði nýrri þróun leið....... Höfum ástæðu til bjartsýni.................. Ekkert knýr á um skjóta sameiningu ......... Viðtal mánaðarins: Samgöngumálin brenna á okkur Fækka þarf norskum sveitarfélögum verulega .... Sveitarfélögum í Danmörku fækkað um tvo þriðju Úthlutað úr þróunarsjóðum grunn- og leikskólanna Umhverfisfræðsluráð: Sýning á Degi umhverfisins . Með í ráðum: Samráðsaðferðir..................... Borgarfjörður: Fórum ekki of snemrna af stað .... Fyrstu sveitarfélögin taka upp Umhverfisvitann Grunnstöðvanetið endurmælt....................... Rafræn innheimta - pappírinn burt! .............. Bls. 4 5 6 6 8 9 10 11 12 13 14 15 16 18 20 21 22 25 25 25 26 27 28 29 30 30 Fáskrúðs- fjarðar- hreppur með í við- ræðunum Hreppsnefnd Fáskrúðsfjarðarhrepps hefur óskað eftir viðræðum um sameiningu við Fjarðabyggð og mun Fáskrúðsfjarðar- hreppur eiga aðild að viðræðum sem hafnar eru á milli Fjarðabyggðar og Aust- urbyggðar um sameiningarmál. Með sameiningu sveitarfélaganna Búðahrepps, þéttbýlishrepps í Fáskrúðs- firði, og Stöðvarhrepps í Stöðvarfirði varð til nýtt sveitarfélag sem hlaut nafnið Aust- urbyggð. Fáskrúðsfjarðarhreppur er dreif- býlishreppur í Fáskrúðsfirði með aðeins 55 íbúa og tók ekki þátt í sameiningarferl- inu né kosningum um sameiningu hinna tveggja sveitarfélaganna. Bæjarráð Fjarða- byggðar hefur samþykkt að fulltrúar sveit- arfélagsins í samstarfsnefnd Austurbyggðar og Fjarðabyggðar ræði við hreppsnefnd Fáskrúðsfjarðarhrepps. Mörk sveitarfélag- anna eru á fjallgarðinum sem liggur milli Fáskrúðsfjarðar og Reyðarfjarðar og með tilkomu jarðganga, sem nú er unnið að á milli þessara byggða, gjörbreytast allar að- stæður byggðanna sunnan Vattarness til samgangna við Fjarðarbyggð. Verði af sameiningu þessara þriggja sveitarfélaga verður til sveitarfélag með liðlega fjögur þúsund íbúa á svæðinu frá Reyðarfirði og Norðfirði í norðri til Stöðvarfjarðar í suðri, miðað við íbúatölur frá 1. desember 2003. SVEITARSTJÓRNARMÁL flskriftarsími: 461 3666 fluglýsingasími: 861 8262

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.