Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.2004, Blaðsíða 4

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2004, Blaðsíða 4
Efnisyfirlit Bls. Guðjón og Ragnhildur í formennsku ................................ 4 Miðlunartillaga lögð fram ................................................. 4 Forystugrein: Þórður Skúlason ............................................. 5 Vistvæn innkaup spara fjármuni ................................... 6 „Fljótsdalshérað" fékk langflest atkvæði ......................... 6 Ný sveitarstjórn á Fléraði ....................................... 6 Sameining sveitarfélaga: Mikilvægt að íbúar taki þátt í sameiningarumræðunni ........... 8 Úr 103 Í39 ............................................................ 10 Hveragerði: Kynningarfundur um tillögur sameiningarnefndar ... 12 Skoðanakönnun í Vatnsleysustrandarhreppi .............................. 14 Viðtal mánaðarins: Ég myndi vilja sjá eitt Árnesþing ............. 16 Akureyrarkaupstaður: Öflugur valkostur við höfuðborgarsvæðið ............................... 18 Veitum menningunni næringu en fjötrum hana ekki ............... 21 Ætlum að gera gott betra ...................................... 23 Fimm sveitarfélög fá viðurkenningu Green Globe ................... 25 Staðardagskrá nýtist í sameiningarstarfinu ............................... 25 Vestlendingar til Noregs ................................................. 26 Miðbærinn hugleikinn Hafnfirðingum ....................................... 28 Getur skógrækt orðið vandamál? ........................................... 28 Hagnaður af rekstri Raufarhafnarhrepps ................................... 29 Rannsókna- og nýsköpunarhús tekið í notkun ....................... 29 Fyrsta eiginlega háhýsið á Austurlandi ........................... 29 Bændur útverðir sjálfbærrar þróunar ...................................... 30 Landshlutasamtökin: FSV: Þung áhersla á samgöngu- og menntamál .................... 32 SAA: Framtíð flugvallar og öflug ferðaþjónusta ................ 34 Guðjón og Ragnhildur í formennsku Guðjón Bragason, skrifstofustjóri í félags- málaráðuneytinu, hefur verið skipaður for- maður tekjustofnanefndar í stað Her- manns Sæmundssonar, sem farinn er til starfa í Brussell. Þá hefur Ragnhildur Arn- Ijótsdóttir, ráðuneytisstjóri í sama ráðu- neyti, tekið við formennsku í sameiningar- nefnd af Guðjóni Bragasyni. Aðrar breytingar á nefndaskipan vegna átaksins eru þær að Ólafur Hjálmarsson, skrifstofustjóri í fjármálaráðuneytinu, hefur tekið sæti Baldurs Guðlaugssonar ráðu- neytisstjóra í tekjustofnanefndinni auk þess sem Svanhildur Jakobsdóttir, skrif- stofustjóri í heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu, og Halldór Halldórsson, bæjarstjóri ísafjarðarkaupsstaðar, hafa einnig tekið sæti í henni. Miðlunar- tillaga lögð fram Ríkissáttasemjari, Ásmundur Stefánsson, greindi frá því laust eftir miðnætti aðfara- nótt 29. október sl. að hann hefði ákveðið að leggja fram miðlunartillögu í launa- deilu Kennarasambandsins og launanefnd- ar sveitarfélaganna. Tillagan var svo lögð fyrir deiluaðila í endanlegri mynd daginn eftir. Beiðni Ásmundar um að verkfalli yrði frestað var samþykkt og því mættu kenn- arar til vinnu á ný strax sama dag, föstu- daginn 29. október, en börnin ekki fyrr en á mánudeginum á eftir. Miðlunartillöguna þarf að bera undir atkvæði allra sem hlut eiga að máli, grunnskólakennara í landinu, skólastjóra og Launanefnd sveitarfélaga. Kosningu skal lokið mánudaginn 8. nóvember og atkvæði talin. Verði tillögunni hafnað hefst verkfall aftur þriðjudaginn 9. nóvember. <%> 4

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.