Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 22.03.2007, Blaðsíða 9

Sveitarstjórnarmál - 22.03.2007, Blaðsíða 9
Við sérhæfum okkur í heildarsýn og lækkun rekstrarkostnaðar Með því að samnýta samninga við RV má spara sporin, lækka innkaupakostnað og einfalda dagleg innkaup. Vöruflokkar í gildandi rammasamningum RV við Ríkiskaup: RK 02.15 Ritföng og skrifstofuvörur RK 02.01 Ljósritunarpappír RK 09.03 Hreinlætisefni, hreinlætispappír, tæki og áhöld RK 10.01 Plastvörur RK 07.06 Borðbúnaður RK 13.03 Einnota hanskar RK 09.02 Bleiur, undirlegg, dömubindi o.fl. RK 13.06 Handspritt, sjúkrahússpritt og hreinsispritt RK 13.71 Þvagleggir RK 13.15 Einnota lín, drape, sloppar, maskar og húfur \ Fastur afsláttur er á öðrum vörum. Rekstraraðilar sem hafa rétt á að versla samkvæmt gildandi rammasamningum eru allar ríkisstofnanir, ríkisfyrirtæki, sveitarfélög og stofnanir þeirra um allt land. Rúmlega 10% af viðskiptum RV í kerfi rammasamninga við tSÍ/TtiKmKAtm ejga S£r ný stað með rafrænum hætti um RM, Rafrænt markaðstorg. Nánari upplýsingar veita sölumenn og ráðgjafar RV. Katrín Edda Svansdóttir - sölumaður í þjónustuveri RV Rekstrarvörur - virtna með þér Réttarhálsi 2*110 Reykjavík Sími: 520 6666 • Fax: 520 6665 sala@rv.is • www.rv.is Tir Ríkiskaup - útboð skila árangri Ríkiskaup bjóða stofnunum ríkis og sveitarfélaga heildarlausn á sviði innkaupa og útboða. Ríkiskaup hafa víðtæka reynslu á sviði útboða, bæði fyrir aðila ríkis og sveitarfélaga, og tryggja að innkaup opinberra kaupenda fari fram í samræmi við EES-reglur, með útboðum á vöru og þjónustu og rammasamningum. RÍKISKAUP

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.