Sveitarstjórnarmál - 22.03.2007, Blaðsíða 19
Fréttir
stöðu atvinnumála
ísafjarðarbær
Áhyggjur af
Bæjarstjórn ísafjarðarbæjar hefur lýst
áhyggjum af stöðu atvinnumála eftir að
ákveðið var að loka starfsstöð Marels á
ísafirði frá og með 1. september. Um 25
manns starfa hjá starfsstöðinni og missa
þar með vinnu sfna að óbreyttu. Bæjar-
stjórnin hefur einnig lýst því yfir að unnið
verði að sameiginlegu átaki ríkis, sveitar-
félaga og fyrirtækja um að efla atvinnulíf
og byggð á Vestfjörðum.
I bókun bæjarstjórnar kemur fram að
með lokum starfsstöðvar Marels sé vegið
að undirstöðu atvinnulífs á staðnum og
Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar hefur skor-
að á þingmenn að beita sér fyrir auknum
fjárveitingum til endurnýjunar tengivega í
sveitarfélaginu. Sveitarstjórnin hefur
einnig bent á að um árabil hafi hún vakið
athygli þingmanna Norðausturkjördæmis,
fjárlaganefndar Alþingis og samgönguráðs
á nauðsyn þess að tryggja endurnýjun
tengivega og brúa í sveitarfélaginu.
I ályktun sveitarstjórnarinnar kemur
fram að í tillögu til þingsályktunar um
fjögurra ára samgönguáætlun fyrir árin
2007 til 2010 gæti enn sömu tregðu
stjórnvalda til að viðurkenna þörf á end-
urnýjun þessa hluta vegakerfisins með
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir mennta-
málaráðherra opnaði Álfa- og tröllasafnið
í Menningarverstöðinni á Stokkseyri 17.
febrúar sl. að viðstöddu fjölmenni. Álfa-
og tröllasafnið eða lcelandic Wonders er
tileinkað álfum, tröllum og norðurljósum.
Safnið er á neðstu hæðinni í Menningar-
húsinu á Stokkseyri sem gert var upp úr
fiskverkunarhúsi. Á efri hæðinni er
Draugasetrið en þetta nýja safn er í eigu
sömu aðila og hannað og unnið af sömu
aðilum og stóðu að þvf safni. Álfa- og
tröllasafnið er í um 1.200 fermetra hús-
næði.
Safn þetta á sér enga hiiðstæðu hér á
landi. Hönnun þess og uppsetning byggir
á því að gestir ganga inn í heim álfa og
uppbyggingu iðnaðar á sviði hátækni
greitt þungt högg. í rúma þrjá áratugi hafa
verið unnið að þróun og framleiðslu á raf-
eindabúnaði og margþætt þekking og
reynsla orðið til á þvf sviði. Með ákvörð-
un sinni hafi forráðamenn Marels brugðist
vonum og trausti Isfirðinga og allt tal um
samfélagslega ábyrgð séu orðin tóm.
I bókuninni kemur fram að bæjarstjórn
ísafjarðarbæjar heitir nú á stjórnvöld að
koma þegar í stað til liðs við íbúa ísa-
fjarðarbæjar og annarra sveitarfélaga á
Vestfjörðum við að efla nýsköpun og
auknum fjárveitingum. Stórframkvæmdir
á stofnvegakerfinu nýtist þeim dreifðu
byggðum sem búa við lélega og ófull-
nægjandi tengivegi aðeins með takmörk-
uðum hætti.
Sveitarstjórnin bendir á að í þingsálykt-
uninni sé gert ráð fyrir 1.523 milljónum
króna til framkvæmda á tengivegum í
Norðausturkjördæmi á fjögurra ára tíma-
bili. Þótt um verulega krónutöluhækkun
sé að ræða miðað við síðustu fjögur ár sé
raunvirði fjárveitingarinnar alls ekki það
sem upphæðin gefi til kynna vegna mik-
illa verðhækkana.
huldufólks og skyggnast inn f líf þeirra.
Einnig fara þeir í gegnum stóran tröllahelli
og sjá heimkynni trölla með eigin augum.
Hápunktur skoðunarferðar um safnið
verður trúlega heimsókn í 200 fermetra
rými þar sem verður um 5 til 10 stiga
frost, - sannkallað íslenskt vetrarríki. Þar
er m.a. að finna ísklumpa úr Vatnajökli,
ísveggi og ísbar í einu horni salarins. Þá
verða Norðurljósin sýnd í allri sinni dýrð.
Um 200 fermetra minjagripaverslun er
í safninu þar sem hægt er að fá ýmsan
varning sem tengist álfum, tröllum,
draugum og norðurljósum, svo sem ullar-
vörur, sem unnar eru af álfum og huldu-
fólki.
rannsóknir sem veitt geti nýjum verkefn-
um og atvinnufyrirtækjum brautargengi. í
bókuninni segir einnig að algera hugar-
farsbreytingu þurfi til og einnig pólitíska
samstöðu hjá ráðamönnum landsins til
þess að snúa við óheillaþróun undanfar-
inna ára.
Fjallabyggð
Alþingi auglýsir
eftir starfsfólki
Skrifstofa Alþingis hefur auglýst eftir
tveimur starfsmönnum í Ólafsfirði í
Fjallabyggð. í auglýsingunni kemur fram
að leitað sé að tveimur starfsmönnum til
vinnu við fjarvinnslu þingsins í Ólafs-
firði. Einnig kemur fram að um sé að
ræða störf að tímabundnu verkefni á
vegum Alþingis sem felist í því að
skanna eldri árganga Alþingistíðinda og
gera textann birtingar- og leitarhæfan á
vef þingsins.
Gerðar eru kröfur um kunnáttu í al-
mennri tölvu- og ritvinnslu auk yfirlest-
urs og frágangs á texta til birtingar á vef
Alþingis. Beðið er um gott vald á ís-
lenskri tungu og sveigjanleika og hæfni
í mannlegum samskiptum.
Nokkuð hefur færst í vöxt að opin-
berar stofnanir með aðsetur í höfuð-
borginni sækist eftir starfskröftum úti á
landi, einkum til starfa við fjarvinnslu,
þar sem netnotkun skiptir öllu máli. Þótt
ekki sé um mörg störf að ræða í hverju
tilviki geta þau skipt máli og aukið
fjölbreytni í fámennum samfélögum sem
byggja á einhæfu og jafnvel ótraustu at-
vinnulífi.
Eyjafjarðarsveit
Áskorun um tengivegi
Sveitarfélagið Árborg
Einstakt safn opnað