Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 22.03.2007, Blaðsíða 28

Sveitarstjórnarmál - 22.03.2007, Blaðsíða 28
Alþjóðleg samstarfsverkefni Lifelong learning (2007-2013) Markmið áætlunarinnar er efla og bæta skólastarf og menntun. Nánari upplýsingar er að finna á vefslóðinni: http://ec.europa.eu/dgs/education_culture /newprog/i ndex_en.html Alþjóðaskrifstofa Háskólastigsins og Rannsóknaþjónusta HÍ munu hafa umsjón með áætluninni á íslandi. Vefslóðirnar eru: http://www.ask.hi.is/ og http://www.rthj.hi.is/ Youth in action (2007-2013) Áætlunin miðar að því að efla samstarf ungs fólks innan Evrópu en einnig milli Evrópu og annarra heimshluta. Veittir eru styrkir til stofnana og félagasamtaka sem vinna að uppbyggilegum verk- efnum fyrir fólk á aldrinum 13-30 ára. Nánari upplýsingar er að finna á vefslóðinni: http://ec.europa.eu/dgs/education_cult- ure/newprog/index_en.html Ungmennasamband íslands - UMSÍ, mun hafa umsjón með áætluninni á íslandi. Vefslóðin er: http://www.umfi.is/ Employment and Social Solidarity (Progress) (2007-2013) Áætlunin miðar m.a. að því að bæta aðstæður á vinnumarkaði og verður áhersla lögð á fimm flokka, þ.e. vinnumál, félagslega velferð og aukna þátttöku jaðarhópa í samfélaginu, bætta vinnu- vernd og hollustu á vinnustöðum, aðgerðir til að draga úr mis- munun og leiðir til að auka fjölbreytni og loks jafnréttismál. Nánari upplýsingar er að finna á vefslóðinni: http://europa.eu/rapid/pressReieasesAction.do?reference=iP /04/928&format=HTML&aged=0&language=EN&guiLangu- age=en Félagsmálaráðuneytið hefur umsjón með áætluninni. Vefslóð- in er http://www.felagsmalaraduneyti.is Fight against violence - Daphne III (2006-2013) Markmið áætlunarinnar er að leita leiða til stemma stigu við hverskyns ofbeldi með því að breyta viðhorfi og hegðun þeirra sem hlut eiga að máli. Nánari upplýsingar er að finna á vefslóð- inni: http://ec.europa.eu/justice_home/funding/daphne /fund- ing_daphne_en.htm . Félagsmálaráðuneytið hefur umsjón með áætluninni. Vefslóð- in er http://www.felagsmalaraduneyti.is Drugs Prevention and Information (2007-2013) Meginmarkmið áætlunarinnar er draga úr neyslu vímuefna og bæta samstöðu um þessi viðfangsefni m.a. með aukinni upplýs- ingagjöfog þekkingarmiðlun milli landa. Nánari upplýsingar er að finna á vefslóðinni (frá bls. 39): http://eur-iex.europa.eu/LexUriServ/site/en/com/2005 /com2005_0122en01 .pdf Heilbrigðis- og tryggingaráðuneytið hefur umsjón með áætl- uninni á íslandi. Vefslóðin er: http://www.heilbrigdisraduneyti.is Public Health Programme (2007-2013) Markmið áætlunarinnar er að bæta lífsgæði, ekki síst barna og aldraðra. Meðal þátta sem horft er til er matarræði, forvarnir, um- hverfi og gæði þess. Nánari upplýsingar um áætlunina er að finna á vefslóðinni: http://ec.europa.eu/heaith/ph_ overview/pgm2007_2013_en.htm Heilbrigðis- og tryggingaráðuneytið hefur umsjón með áætl- uninni á íslandi. Vefslóðin er: http://www.heilbrigdisraduneyti.is e - content Plus (2005-2008) Markmið áætlunarinnar er að bæta aðgengi og notkun almenn- ings á rafrænum upplýsingum. Nánari upplýsingar er að finna á vefslóðinni: http://cordis.europa.eu/econtent/home.htmi Rannsóknarþjónusta H.f. hefur umsjón með áætluninni á ís- landi. Vefslóðin er: http://www.rthj.hi.is/ IDABC (2005-2009) Markmið áætlunarinnar er að ýta undir notkun upplýsingatækni í opinberri stjórnsýslu og að bæta upplýsingaflæði á milli opin- berra stofnana (bæði ríkis og sveitarfélaga) og einstaklinga. Þá er einnig lögð sérstök áhersla á að þróa lausnir við rafræn innkaup. Sveitarfélög geta sótt um að vera aðilar að einstökum þróunar- verkefnum en þurfa ekki að leita eftir sérstökum samstarfsaðilum líkt og í öðrum áætlunum. Nánari upplýsingar er að finna á vef- slóði n n i: http://europa.eu. int/idabc/ Fjármálaráðuneytið hefur umsjón með þessari áætlun á íslandi. Northern Periphery Programme - Norðurslóða- áætlunin (2007-2013) Markmið áætlunarinnar er að styrkja jaðarbyggðir Evrópu á sviði efnahags-, félags- og umhverfismála. Einkum er lögð áhersla á tvennt, þ.e. annars vegar ýmiskonar nýsköpun og samkeppnis- hæfni og hins vegar sjálfbæra nýtingu auðlinda og efiingu samfé- laga. Undir hvort tveggja falla fjölmörg svið er varða sveitarfélög með einum eða öðrum hætti. Nánari upplýsingar um áætlunina er að finna á vefslóðinni: http://www.byggdastofnun.is/Erlent- Samstarf/NPP Byggðastofnun hefur umsjón með áætluninni á íslandi. Vef- slóðin er: http://www.byggdastofnun.is Competitiveness and Innovation Programme (CIP) (2007-2013) Markmið áætlunarinnar er að styrkja samkeppnishæfni einstakra svæða og er henni skipt í þrjá aðalflokka, þ.e. framfarir og nýj- ungar, upplýsingatækni og loks nýtingu umhverfisvænna orku- linda. Nánari upplýsingar um áætlunina er að finna á vefslóð- inni: http://ec.europa.eu/enterprise/enterprise_poiicy /cip/index_en.htm Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið hefur umsjón með áætluninni á íslandi. Vefslóðin er: http://www.idnadarraduneyti.is/ 7. Rammaáætlun Evrópusambandsins á sviði rannsókna (2007-2013) Áætlunin er samheiti yfir margar og fjölbreyttar undiráætlanir og verkefni á ýmsum sviðum er m.a. varða sveitarfélög. Nánari upplýsingar er að finna á vefslóðinni: http://www.rannis.is/alt- hjodastarf/7-rannsoknaaaetlun-esb-2006-2013/ RANNÍS hefur umsjón með áætluninni á íslandi. Vefslóðin er: http://www.rannis.is/ Netfang greinarhöfundar er: anna.margret.gudjonsdottir@samband.is TÖLVUMIÐLUN SFS www.tm.is

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.