Hermes - 01.05.1970, Blaðsíða 43

Hermes - 01.05.1970, Blaðsíða 43
Stökk aldarinnar Stökk aldarinnar í hómarki. Svar: Þú átt að drepa með H K, því annars kem- ur þú meðspilara ekki inn eftir að L Á hefur verið náð af honum. — Auðvelt ef til vill, en það er hinsvegar staðreynd að jafnvel sæmilega þjálf- aður spilari gerir sig oft sekan um villur líkar því að setja smáspilið í drottninguna. Ágúst Helgason Það bar við einn góðviðrisdag veturinn 1965—1966, cð nokkrir vaskir Bifrestingar efndu til skíðcstökkkeppni í tilefni þess, cð kjörin brekka til slíks fcnnst skammt ves'an við vatnsv~itvstífluna. Merkir fundir leiða oft cf sér merka atburði. Hér er einn slíkur í uppsiglingu. Og hér er lentur Póll Stefónsson, útskr. '67 og virðist hafa fundið rétta leið til jarðar. Póll er nýgiftur Bifrestingi, Hallgerði Jónsdóttur, útskr. '65 og minnugur hjónabandssœlunnar þá fyrirgefur hann vonandi Hermesi þá freistingu að birta þ*ssar myndir, sem fundust í myndasöfnum þeirra Guðmundar Jóels- sonar og Sigurðar Kristjánssonar.

x

Hermes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hermes
https://timarit.is/publication/1070

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.