Hermes - 01.08.1971, Blaðsíða 30

Hermes - 01.08.1971, Blaðsíða 30
. . . Gabberdínid bróderad meó á- búðarmiklum maddömusvip . . . (Jónina Zóphóníasdóttir) „Menn þrœta um hvort sé digurra, „Eg er allavega feitari en þú, Atli, gesturinn eða Lilla." (Atli og Sig. þökk sé Guómundimínum.“(Sigrún Friðf.) Friðfinnsd.) (SAUMA)-KLUB '69 Það er mönnum sjálfsagt mikill leyndardómur að vita hvernig saumaklúbbur starfar. Sendimönnum Hermesar gafst kostur á að hitta bekkjarsystur frá ‘69 í einum slíkum nú nýlega og ætlum við að lofa lesendum að fá smá hugmynd um þessa lífsreynslu okkar piparsveinanna. Þegar við komum að dyrunum hjá Möggu Jóns., sáum við í iljamar á Sigga Amórs. Hann ætlaði að nota tækifærið til að sleppa úr haldinu. Þegar við nálguðumst stofuna var eins og við værum komnir á sjávarströnd, nema í stað bjargfugla var tæp tylft Þegar Magga Gunn. og Jónína fá tœkifœri til að gera eitthvað.fer allt í dellu hjá þeim.“ (Margrét Krist- jánsd.) / Borgarnesi er líka sláturhús og naglaverksmiðja og húfugerð og prestur og lceknir og sveitarstjóri og sýslumaður. (Ósk Axelsd.) „Við í Borgarnesi eigum Sœmund, fullt af rútum og fint kaupfélag og hana nú. Margrét Guðmundsd.) 30

x

Hermes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hermes
https://timarit.is/publication/1070

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.