Boðberi K.Þ. - 01.09.1997, Blaðsíða 1

Boðberi K.Þ. - 01.09.1997, Blaðsíða 1
Boðberi 3. tbl. - 64. árg. - september 1997. Ritstjóri: Þórir Aðalsteinsson. Ábyrgðarm.: Þorgeir B. Hlöðversson Frá Hraunsrétt Ljósmynd Jón Armann Héðinsson Sláturtíð Sláturtíð hefst mánudaginn 9. september með forslátrun. Þriðjudaginn 10. september hefst svo hefðbundin slátrun og eru það Mývetningar sem byrja. Gert er ráðfyrir að slátrun Ijúki 16. október sbr. sláturtöflu í opnu blaðsins. íhaust verður slátrað 37.500 fiár, sem er svipað og undanfarin ár. Þann 29. ágúst sl. var reyndar slátrað um 200 lömbum og var kjötiðflutt út ferskt á Bandaríkjamarkað. Reiknað er meðfleiri sendingum áþann markað í haust Slátursala verður með hefðbundnu sniði í sláturtíðinni.

x

Boðberi K.Þ.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.