Boðberi K.Þ. - 01.09.1997, Side 1

Boðberi K.Þ. - 01.09.1997, Side 1
3. tbl. - 64. árg. - september 1997. Ritstjóri: Þórir Aðalsteinsson. Ábyrgðarm.: Þorgeir B. Hlöðversson Sláturtíð hefst mánudaginn 9. september með forslátrun. Þriðjudaginn 10. september hefst svo hefðbundin slátrun og eru það Mývetningar sem byrja. Gert er ráð fyrir að slátrun Ijúki 16. október sbr. sláturtöflu í opnu blaðsins. í haust verður slátrað 37.500fjár, sem er svipað og undanfarin ár. Þann 29. ágúst sl. var reyndar slátrað um 200 lömbum og var kjötið flutt út ferskt á Bandaríkjamarkað. Reiknað er með fleiri sendingum á þann markað í haust Slátursala verður með hefðbundnu sniði í sláturtíðinni.

x

Boðberi K.Þ.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.