Boðberi K.Þ. - 01.09.1997, Blaðsíða 9

Boðberi K.Þ. - 01.09.1997, Blaðsíða 9
ekki hluti af daglegum kosti manna fyrr en kom fram á seinni hluta 19. aldar. íslensk eldhús voru þannig ekki búin bakarofnum fyrrenum 1880-90. Prof. V.Storch fékk send 4 sýnishom af hinuundarlegahvitaefiii sem fannst í öskulagi á ákveðnu dýpi við uppgröftinn á Bergþórshvoli. Hlutverkprof. V.Storchvar nú að sanna að þetta hvíta efni væm steingerðarleifarafostefni. Við rannsóknir prof. V.Storchs á efninu fann hann mikið magn af calsíum, fosfór og köfnunarefni. Þá fannst einnighátthlutfall af steinefnum og smá tréílísar og leir blandað í hið hvíta efni. Þettastyður allt írásögnNjálu af bmnanum á Bergþórshvoli. í hluta af bænum hafa matvæli verið geymd og þar af hefiir stór hluti verið ostur. Þegar brennandi bærinnféll samanhefurmyndastheittöskulag utan um kerið sem osturinn var geymdur í og myndað einskonar ofn. Það að til skuli vera steingerðar leifar af osti frá brunanum á Bergþórshvoli skrifar prof. V.Storch má þakkaákveðnucfni, neíhilegaleirblönduðum 1 Ostagerð MSKÞ. Ljósmynd Þórir Aðalsteinsson jarðvegi sem uppleystur hefur bundist fosfórsým í ostefifinu. Effosfórsýran í ostefifinu hefði ekki bundist í leimum ogþannigmyndað óuppleysanlegt efnasamband hefðu aldrei orðið til ostaleifar frá brunanum á Bergþórshvoli. Prof. V.Storch sannar þannig 1886-87 með sínum efiiafiæði og smásjár rannsóknum að ‘ ‘hvíta efifið” fiá brunanum á Bergþórshvoli em efnaleifar frá súrmjólkurosti þar sem samsetningin er sú sama og í dag. Afþessu má draga þá ályktun að íslenska ostaafurðin skyr og hinar þekktu norsku ostategundir Pultost og Gammelost, dönsku súrmjólkurostamir Fynsk rygeost, Knapost og Skörost eigi sér meira en 1000 ára sögu. Heimildir: Bislcupasögurl, Reykjavík 1948. bls. 170-171. Njals saga Viborg, 1994 bls. 235-239. Prof. Storch,V.: Et ejendommeligt stof. Kaupmannahöfh 1887 bls. 1-22. Sturlungasaga I, Reykjavík 1946 bls. 492-493. 9

x

Boðberi K.Þ.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.