Boðberi K.Þ. - 01.12.1997, Qupperneq 1

Boðberi K.Þ. - 01.12.1997, Qupperneq 1
Boðberi 4. tbl. - 64. árg. - Des. 1997. Ritstjóri: Þórir Aðalsteinsson. Ábyrgðarm.: Þorgeir B. Hlöðversson Kjötiðja KÞ vinnur til verðiauna í alþjóðlegri fagkeppni Nú fyrir skömmu unnu kjötiðnaðarmeistarar KÞ til verðlauna í alþjólegri fagkeppni í Hollandi. Þau Sigmundur Hreiðars- son, Kristján Amarson, og Gyða Evertsdóttir hlutu hæstu mögulega einkunn fyrir þrjár tegundir af hráskinkum, smalaskinku, nautahráskinku og lamba- hráskinku. Fyrir þennan góða árangur hlutu þau lands- meistaratitil íslands í þessari keppni. Fagkeppni þessi er haldin á vegum samtakanna Coniferie des Chevaliers du Goute-Andouille de Jargeau Grand Bailliage des Pays- Bays og er mjög virt í Evrópu. Þessi árangur Kjötiðju KÞ er enn ein rós í hnappagat starfsmanna og undirstrikar þann mikla faglega metnað sem þar ríkir. Kjötiðnaðarmeistarar KÞ með hluta af verðlaunasafnl sínu fv. Gyða Evertsdóttir. Kristján Arnarson og Sigmundur Hreiðarsson Ljósm. þór

x

Boðberi K.Þ.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.